Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.

 

Ákvörðun 2024-35

A (Þorbjörg I. Jónsdóttir lögmaður) gegn Skattinum (Snorri Olsen ríkisskattstjóri)

Kæruleyfi. Fjárnám. Skattur. Aðför. Erlend réttarregla. Hafnað

Ákvörðun 2024-29

A (sjálfur) gegn Maríu Lilju Þrastardóttur Kemp (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Miskabætur. Ómerking ummæla. Stjórnarskrá. Tjáningarfrelsi. Hafnað

Ákvörðun 2024-24

Dista ehf. (Jónas Fr. Jónsson lögmaður) gegn Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Atvinnufrelsi. Stjórnvaldsákvörðun. Lagaheimild. Lögmætisregla. Valdþurrð. Reglugerð. EES-samningurinn. Samþykkt

Ákvörðun 2024-25

A (Fjölnir Vilhjálmsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Skaðabótamál. Líkamstjón. Læknir. Óhappatilvik. Sönnun. Málsástæða. Hafnað

Ákvörðun 2024-22

A (Einar Gautur Steingrímsson lögmaður) gegn Sinfóníuhljómsveit Íslands,.. (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Skaðabætur. Uppgjör. Örorkulífeyrir. Líkamstjón. Vextir. Fyrning. Hafnað

Ákvörðun 2024-19

Vátryggingarfélag Íslands hf. (Guðmundur Ómar Hafsteinsson lögmaður) gegn A (Óskar Sigurðsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Brunatrygging. Lögmannsþóknun. Málskostnaður. Sérfróður meðdómandi. Sönnun. Vátrygging. Hafnað

Ákvörðun 2024-17

Stilling hf. (Eva B. Helgadóttir lögmaður) gegn þrotabúi Fashion Group ehf. (Svanhvít Axelsdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Verksamningur. Aukaverk. Skuldajöfnuður. Tafabætur. Tómlæti. Málsástæða. Hafnað
Sjá málskotsbeiðnir