Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.
Ákvörðun 2024-160
Reynir Traustason,.. (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Árvakri hf.,.. (Finnur Magnússon lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Höfundarréttur. Skaðabætur. HafnaðÁkvörðun 2024-169
Ásmundur Magnússon,.. (Björn Þorri Viktorsson lögmaður) gegn Ingigerði Sæmundsdóttur (Óskar Sigurðsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Fasteign. Fasteignakaup. Galli. Skoðunarskylda. Upplýsingaskylda. Matsgerð. HafnaðÁkvörðun 2024-171
Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari) gegn X (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Kynferðisbrot. Sönnun. Matsgerð. Málsmeðferð. HafnaðÁkvörðun 2025-1
A (Guðni Á. Haraldsson lögmaður) gegn Skattinum (Óskar Thorarensen lögmaður)
Kæruleyfi. Fjárnám. Aðför. Skattur. Hjón. Ábyrgð. HafnaðÁkvörðun 2025-3
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Finnboga Erni Halldórssyni (Páll Kristjánsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Bókhaldsbrot. Virðisaukaskattur. Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2024-167
Íslensk erfðagreining ehf. (Hlynur Halldórsson lögmaður) gegn Persónuvernd,.. (Ingvi Snær Einarsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Persónuvernd. Stjórnsýsla. Valdþurrð. SamþykktÁkvörðun 2024-149 og 156
Vinnslustöðin hf. (Ragnar Halldór Hall lögmaður) gegn íslenska ríkinu,.. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skaðabætur. Matsgerð. Sönnun. Fiskveiðistjórn. SamþykktÁkvörðun 2024-147
Íslenska ríkið (Óskar Thorarensen lögmaður) gegn þrotabúi Eignarhaldsfélagsins Karps ehf. (Einar Hugi Bjarnason lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Gjaldþrotaskipti. Þrotabú. Riftun. Ógjaldfærni. Endurgreiðsla. HafnaðÁkvörðun 2024-165
A og B (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður) gegn C (Einar Hugi Bjarnason lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skaðabótamál. Miskabætur. Sveitarfélög. Barnavernd. HafnaðÁkvörðun 2024-146
Húsasmiðjan ehf. (Marteinn Másson lögmaður) gegn EOH ehf. (Árni Helgason lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Verksamningur. Krafa. Mannvirki. Byggingarstjóri. Hafnað