Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.

Ákvörðun 2025-95

Landstólpi ehf. (Guðrún Bergsteinsdóttir lögmaður) gegn Önnum ehf. (Andri Árnason lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Skaðabætur. Galli. Fjártjón. Úrbætur. Matsgerð. Samþykkt

Ákvörðun 2025-103

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Hilmari Kristjánssyni (Eiríkur Gunnsteinsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Umferðarlagabrot. Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Börn. Barnaverndarlagabrot. Hafnað

Ákvörðun 2025-100

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari) gegn Pétri Jökli Jónassyni (Hilmar Gunnarsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fíkniefnalagabrot. Tilraun. Ávana- og fíkniefni. Sönnun. Ákæra. Réttlát málsmeðferð. Hafnað

Ákvörðun 2025-116

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Brot í nánu sambandi . Barnaverndarlagabrot. Líkamsárás. Dráttur á máli. Áfrýjunarkostnaður. Samþykkt

Ákvörðun 2025-105

Hreyfill svf. (Geir Gestsson lögmaður) gegn Reykjavíkurborg (Ebba Schram lögmaður)

Kæruleyfi. Viðurkenningarkrafa. Leigubifreiðar. Afnotaréttur. Deiliskipulag. Umráð. Stjórnvaldsákvörðun. Lögvarðir hagsmunir. Hafnað

Ákvörðun 2025-97

Eydís Lára Franzdóttir,.. (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn Sveitarfélaginu Vogum,.. (Ívar Pálsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Framkvæmdaleyfi. Raforka. Sveitarfélög. Stjórnsýsla. Stjórnvaldsákvörðun. Samþykkt

Ákvörðun 2025-94

Elfa Ýr Gylfadóttir (Kristín Edwald lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Björn Jóhannesson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Opinberir starfsmenn. Stjórnsýsla. Stjórnvaldsákvörðun. Laun. Rökstuðningur. Upplýsingaréttur. Samþykkt

Ákvörðun 2025-104

B (Skúli Sveinsson lögmaður) gegn A (sjálf)

Kæruleyfi. Börn. Forsjá. Umgengni. Meðdómsmaður. Samþykkt

Ákvörðun 2025-82

B (Guðmundur B. Ólafsson lögmaður) gegn A ehf. (Hilmar Magnússon lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Laun. Starfslok. Uppsögn. Riftun. Ráðningarsamningur. Hafnað
Sjá ákvarðanir