Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.

Ákvörðun 2025-146

B (Halldór Kr. Þorsteinsson lögmaður) gegn A (Óskar Sigurðsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Uppsögn. Áminning. Skaðabótakrafa. Stjórnsýsla. Sveitarfélög. Hafnað

Ákvörðun 2025-148

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Piotr Listopad (Sigurður Jónsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Tekjuskattur. Einkahlutafélag. Dráttur á máli. Hafnað

Ákvörðun 2025-141

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Elíasi Shamsudin,.. (Leifur Runólfsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fíkniefnalagabrot. Ávana- og fíkniefni. Vörslur . Refsiákvörðun . Samþykkt

Ákvörðun 2025-140

A (Guðbrandur Jóhannesson lögmaður) gegn B (Geir Gestsson lögmaður)

Kæruleyfi. Óvígð sambúð. Fjárslit. Opinber skipti. Samþykkt

Ákvörðun 2025-135

Þórhallur Ólafsson,.. (Eva Halldórsdóttir lögmaður) gegn Hilmari F. Thorarensen,.. (Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fasteign. Fasteignakaup. Galli. Sönnun. Fasteignasali. Skaðabætur. Ábyrgðartrygging. Samþykkt

Ákvörðun 2025-138

Nesnúpur ehf. (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Hafnarfjarðarkaupstað,.. (Guðjón Ármannsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Ógilding. Skaðabótamál. Viðurkenningarkrafa. Lóðarúthlutun. Stjórnvaldsákvörðun. Sveitarfélög. Stjórnsýslulög. Hafnað

Ákvörðun 2025-139

Aðalsteinn Kjartansson (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Páli Vilhjálmssyni (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Ærumeiðingar. Ómerking ummæla. Tjáningarfrelsi. Friðhelgi einkalífs. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Hafnað
Sjá ákvarðanir