Í dag, fimmtudaginn 23. nóvember 2017, kl. 15:00 verða þeir dómar, sem taldir eru upp undir væntanlegir dómar, kveðnir upp.

Nýir dómar

668 / 2017

Orkuveita Reykjavíkur (Jónas A. Aðalsteinsson hrl.) gegn LBI ehf. (Guðmundur Óli Björgvinsson hrl.)

Kærumál. Fjármálafyrirtæki. Slit. Kröfulýsing. Málsástæða. Tómlæti .

723 / 2017

Ákæruvaldið (Ólafur Hallgrímsson saksóknarfulltrúi) gegn X (Bragi Björnsson hdl.)

Kærumál. Gæsluvarðhald. B. liður 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008.

687 / 2016

Saga Capital hf. (Ástráður Haraldsson hrl.) gegn Eignasafni Seðlabanka Íslands ehf. (Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl.)

Fjármálafyrirtæki. Slit. Riftun . Óvenjulegur greiðslueyrir. Endurgreiðsla. Nákomnir.

Dagskrá

Dómsalur 1
Dómsalur 2

Sjá DAGSKRÁ

Áfrýjuð mál

729 / 2017

Nadine Guðrún Yaghi , Heimir Már Pétursson, Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Þórhildur Þorkelsdóttir og 365 miðlar hf. (Einar Þór Sverrisson hrl.)
gegn
Elvari Má Atlasyni og Sveini Rafni Eiríkssyni

Útgáfa áfrýjunarstefnu 23.11.2017

728 / 2017

Magnús Stefán Jónasson (Tómas Hrafn Sveinsson hrl.)
gegn
Arion banka hf.

Útgáfa áfrýjunarstefnu 22.11.2017

Mál sett á dagskrá 06.12.2017

715 / 2017

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari)
gegn
X (Stefán Karl Kristjánsson hrl.)

Skráð 14.11.2017

713 / 2017

ACE Handling ehf. (Grímur Sigurðarson hrl.)
gegn
Má Jóhanni Löve (Bergþóra Ingólfsdóttir hrl.)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.11.2017

709 / 2017

Ákæruvaldið (Stefanía G. Sæmundsdóttir saksóknari)
gegn
Árna Valgarð Stefánssyni (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson hrl.)

Skráð 10.11.2017

687 / 2017

Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari)
gegn
Ólafíu Karitas Jónsdóttur (Björgvin Jónsson hrl.)

Skráð 02.11.2017

680 / 2017

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari)
gegn
Martin Gilpin (Guðmundur B. Ólafsson hrl.)

Skráð 31.10.2017

676 / 2017

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari)
gegn
Thomas Fredrik Møller Olsen (Páll Rúnar M. Kristjánsson hrl.)

Skráð 27.10.2017

674 / 2017

Pálmi Jóhannesson og Starfsmannafélag íslenska járnblendifélagsins (Víðir Smári Petersen hrl.)
gegn
Valz ehf.

Útgáfa áfrýjunarstefnu 26.10.2017

Sjá fleiri áfrýjuð mál