Þriðjudaginn 21. maí 2019, kl. 09:00 verður dómsuppkvaðning. Dómana, sem verða kveðnir upp, má sjá undir Væntanlegir dómar. Dómarnir verða birtir á vefnum kl. 09:30.

Nýir dómar

29 / 2018

Glitnir HoldCo ehf. (Ólafur Eiríksson lögmaður) gegn Útgáfufélaginu Stundinni ehf.,.. (Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður)

Friðhelgi einkalífs. Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Fjölmiðill. Vernd heimildarmanna. Vitni. Lögbann . Kröfugerð.

Málskotsbeiðnir

Ákvörðun 2019-125

Vinnslustöðin hf. (Gísli Guðni Hall hrl.) gegn A (Eva B. Helgadóttir hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Sjómaður. Skaðabætur. Líkamstjón. Slys. Orsakatengsl. Dómari. Dómstóll. Réttlát málsmeðferð. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Samþykkt

Ákvörðun 2019-130

Barnaverndarstofa (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður) gegn A (Sigurður Örn Hilmarsson hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Stjórnvaldsákvörðun. Börn. Fóstur. Málefni fatlaðra. Jafnræði. Rannsóknarregla. Stjórnarskrá. Samþykkt

Ákvörðun 2019-141

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Heimilisofbeldi. Líkamsárás. Barnavernd. Einkaréttarkrafa. Sakarkostnaður. Réttargæslumaður. Lagaskil. Hafnað

Ákvörðun 2019-126

HS Orka hf. (Gestur Jónsson hrl.) gegn HS Veitum hf. (Guðmundur H. Pétursson hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Hlutafélag. Samkeppni. Ógilding samnings. Samþykkt

Dagskrá


Sjá DAGSKRÁ

Áfrýjuð mál

23 / 2019

Vinnslustöðin hf. (Gísli Guðni Hall lögmaður)
gegn
A (Eva B. Helgadóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.05.2019

22 / 2019

HS Orka hf. (Gestur Jónsson lögmaður)
gegn
HS Veitum hf. (Guðmundur H. Pétursson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.05.2019

21 / 2019

Barnaverndarstofa (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður)
gegn
A

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.05.2019

Mál sett á dagskrá 04.06.2019

20 / 2019

Þrotabú Saga Capital hf. (Þorsteinn Einarsson lögmaður)
gegn
Hildu ehf. (Guðmundur Ingvi Sigurðsson lögmaður)

19 / 2019

Guðrún Björnsdóttir (Grímur Sigurðsson lögmaður)
gegn
Landsbankanum hf. (Andri Árnason lögmaður)

18 / 2019

Íslenskir aðalverktakar hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður)
gegn
Reykjavík Development ehf. (Bjarki Þór Sveinsson lögmaður) og til réttargæslu Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi ohf. (( )), Situs ehf. (Lúðvík Örn Steinarsson hrl.) og Landey ehf. (Óskar Sigurðsson hrl.)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 11.04.2019

17 / 2019

ÞG verktakar ehf. (Gísli Guðni Hall lögmaður)
gegn
Landhlíð ehf. (Garðar G. Gíslason lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 11.04.2019

15 / 2019

Þrotabú Azazo hf. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
gegn
Ólafi Páli Einarssyni (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)
Mál sett á dagskrá 19.06.2019

11 / 2019

Sigríður J. Valdimarsdóttir (Steingrímur Þormóðsson lögmaður)
gegn
Vátryggingafélagi Íslands hf. og Elmari Frey Kristþórssyni (Einar Baldvin Axelsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 01.03.2019

Sjá fleiri áfrýjuð mál