Skrifstofa Hæstaréttar verður opin kl. 09.00 - 12.00 frá mánudeginum 24. júní til og með föstudagsins 30. ágúst 2019

Nýir dómar

29 / 2019

ALC A321 7237 LLC (Eva B. Helgadóttir lögmaður) gegn Isavia ohf. (Hlynur Halldórsson lögmaður)

Kærumál. Aðfarargerð. Kröfugerð. Úrskurður. Ómerking úrskurðar Landsréttar.

10 / 2019

Ósafl sf. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Vaðlaheiðargöngum hf. (Þórarinn V. Þórarinsson lögmaður)

Verksamningur. Virðisaukaskattur. Uppgjör. Frávísun frá héraðsdómi að hluta.

20 / 2019

Þrotabú Saga Capital hf. (Þorsteinn Einarsson lögmaður) gegn F fasteignafélagi ehf. (Guðmundur Ingvi Sigurðsson lögmaður)

Kærumál. Gjaldþrotaskipti. Fjármálafyrirtæki. Slit. Þóknun . Frávísun frá héraðsdómi.

8 / 2019

Ásdís Kristinsdóttir (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Blönduósbæ (Stefán Ólafsson lögmaður)

Leigusamningur. Jörð. Erfðafesta. Byggingarbréf. Uppsögn. Riftun. Frávísun frá héraðsdómi.

Sjá DAGSKRÁ

Áfrýjuð mál

41 / 2019

Jakob Már Ásmundsson ofl. (Óskar Sigurðsson lögmaður)
gegn
Hafnarfjarðarkaupstað ofl. (Þórólfur Jónsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

40 / 2019

Eimskipafélag Íslands hf. (Stefán A. Svensson lögmaður)
gegn
Fjármálaeftirlitinu og fleiri

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

39 / 2019

Eignarhaldsfélag Smáralindar ehf. (Óskar Sigurðsson lögmaður)
gegn
Kópavogsbæ og Norðurturninum ehf. (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

38 / 2019

Kjörís ehf. (Sigurður Sigurjónsson lögmaður)
gegn
Emmessís ehf. (Árni Vilhjálmsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 22.07.2019

36 / 2019

Byggingarsamvinnufélag eldri borgara í Garðabæ (Guðjón Ármannsson lögmaður)
gegn
Verktaka nr. 16 ehf. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 04.07.2019

31 / 2019

A, B og dánarbú C (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
gegn
D (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 28.06.2019

30 / 2019

Lögmannafélag Íslands (Óttar Pálsson lögmaður)
gegn
Jóni Steinari Gunnlaugssyni (Björgvin Þorsteinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 20.06.2019

Mál sett á dagskrá 25.09.2019

27 / 2019

Suðurverk hf. (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)
gegn
Viktori Spirk (Lára V. Júlíusdóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 31.05.2019

Mál sett á dagskrá 11.09.2019

26 / 2019

Jón Helgason, Kristinn Helgason, Logi Helgason, Guðrún Laufey Magnúsdóttir, Þorbjörn Helgi Pálsson, Anna Lára Pálsdóttir, Ragnheiður Pálsdóttir, Jóhanna Ósk Pálsdóttir og Árni Pálsson (Þorsteinn Einarsson lögmaður)
gegn
Orkuveitu Reykjavíkur og Veitum ohf. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 21.05.2019

Sjá fleiri áfrýjuð mál