Nýir dómar

12 / 2018

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni,.. (Gestur Jónsson lögmaður)

Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Réttaráhrif dóms. Réttlát málsmeðferð. Endurupptaka. Valdmörk. Frávísun frá Hæstarétti.

Sjá DAGSKRÁ

Áfrýjuð mál

26 / 2019

Jón Helgason, Kristinn Helgason, Logi Helgason, Guðrún Laufey Magnúsdóttir, Þorbjörn Helgi Pálsson, Anna Lára Pálsdóttir, Ragnheiður Pálsdóttir, Jóhanna Ósk Pálsdóttir og Árni Pálsson (Þorsteinn Einarsson lögmaður)
gegn
Orkuveitu Reykjavíkur og Veitum ohf. (( ))

Útgáfa áfrýjunarstefnu 21.05.2019

25 / 2019

Atli Már Gylfason (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
gegn
Guðmundi Spartakus Ómarssyni

Útgáfa áfrýjunarstefnu 21.05.2019

23 / 2019

Vinnslustöðin hf. (Gísli Guðni Hall lögmaður)
gegn
A (Eva B. Helgadóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.05.2019

22 / 2019

HS Orka hf. (Gestur Jónsson lögmaður)
gegn
HS Veitum hf. (Guðmundur H. Pétursson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.05.2019

21 / 2019

Barnaverndarstofa (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður)
gegn
A

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.05.2019

Mál sett á dagskrá 04.06.2019

20 / 2019

Þrotabú Saga Capital hf. (Þorsteinn Einarsson lögmaður)
gegn
Hildu ehf. (Guðmundur Ingvi Sigurðsson lögmaður)

19 / 2019

Guðrún Björnsdóttir (Grímur Sigurðsson lögmaður)
gegn
Landsbankanum hf. (Andri Árnason lögmaður)

18 / 2019

Íslenskir aðalverktakar hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður)
gegn
Reykjavík Development ehf. (Bjarki Þór Sveinsson lögmaður) og til réttargæslu Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi ohf. (( )), Situs ehf. (Lúðvík Örn Steinarsson hrl.) og Landey ehf. (Óskar Sigurðsson hrl.)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 11.04.2019

17 / 2019

ÞG verktakar ehf. (Gísli Guðni Hall lögmaður)
gegn
Landhlíð ehf. (Garðar G. Gíslason lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 11.04.2019

Sjá fleiri áfrýjuð mál