Nýir dómar
40 / 2022
Ernst & Young ehf.,.. (Tómas Jónsson lögmaður) gegn þrotabúi Sameinaðs Sílikons hf. (Geir Gestsson lögmaður)
Hæfi dómara. Vanhæfi. Ómerking dóms Landsréttar.38 / 2022
Ákæruvaldið (Arnþrúður Þórarinsdóttir saksóknari) gegn X (Reimar Pétursson lögmaður)
Endurupptaka. Fjármálafyrirtæki. Markaðsmisnotkun. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skriflegur málflutningur . Frávísun frá Hæstarétti.46 / 2022
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Kristinn Bjarnason lögmaður)
Kynferðisbrot. Nauðgun. Sönnun. Ómerkingarkröfu hafnað.37 / 2022
María Björg Þórhallsdóttir,.. (Jónas Fr. Jónsson lögmaður) gegn ÍL-sjóði (Áslaug Árnadóttir lögmaður)
Skuldamál. Neytendalán. Samningur. Skuldabréf. Ógilding samnings. EES-samningurinn. Málsástæða.36 / 2022
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Kristín Edwald lögmaður) gegn A (Jónas Þór Jónasson lögmaður)
Slysatrygging. Líkamstjón. Miski. Stjórnarskrá. Vátryggingarsamningur. Uppgjör. Fyrirvari. Endurupptaka bótaákvörðunar. Sjómaður.42 / 2022
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn X (Ragnar Halldór Hall lögmaður)
Endurupptaka. Skattalög. Fjármagnstekjuskattur. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skriflegur málflutningur . Frávísun frá héraðsdómi.Málskotsbeiðnir
Ákvörðun 2023-12
D&T sf.,.. (Ólafur Eiríksson lögmaður) gegn Lárusi Finnbogasyni,.. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)
Kæruleyfi. Lögsaga. Lagaskil. Varnarþing . Gerðardómur. Samaðild. Kröfugerð. Túlkun samnings. HafnaðÁkvörðun 2023-17
A (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður) gegn Skattinum (Snorri Olsen ríkisskattstjóri)
Kæruleyfi. Aðfarargerð. Fjárnám. HafnaðÁkvörðun 2023-10
A (Kristján B. Thorlacius lögmaður) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. (Ólafur Lúther Einarsson)
Áfrýjunarleyfi. Slysatrygging. Líkamstjón. Vátryggingarsamningur. Fyrning. SamþykktÁkvörðun 2023-23
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Árnmari Jóhannesi Guðmundssyni (Björgvin Jónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Manndráp. Tilraun. Brot í nánu sambandi . Vopnalagabrot. Eignaspjöll. Brot gegn valdstjórninni. Hættubrot. Miskabætur. HafnaðÁkvörðun 2023-16
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Einari S. Einarssyni (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Endurupptaka. Fíkniefnalagabrot. Tafir á meðferð máls. Refsiákvörðun . HafnaðÁkvörðun 2023-19
A (Hildur Sólveig Pétursdóttir lögmaður) gegn B (Leifur Runólfsson lögmaður)
Kæruleyfi. Börn. Innsetningargerð. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Haagsamningurinn. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ