Nýir dómar

29 / 2019

ALC A321 7237 LLC (Eva B. Helgadóttir lögmaður) gegn Isavia ohf. (Hlynur Halldórsson lögmaður)

Kærumál. Aðfarargerð. Kröfugerð. Úrskurður. Ómerking úrskurðar Landsréttar.

10 / 2019

Ósafl sf. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður) gegn Vaðlaheiðargöngum hf. (Þórarinn V. Þórarinsson lögmaður)

Verksamningur. Virðisaukaskattur. Uppgjör. Frávísun frá héraðsdómi að hluta.

20 / 2019

Þrotabú Saga Capital hf. (Þorsteinn Einarsson lögmaður) gegn F fasteignafélagi ehf. (Guðmundur Ingvi Sigurðsson lögmaður)

Kærumál. Gjaldþrotaskipti. Fjármálafyrirtæki. Slit. Þóknun . Frávísun frá héraðsdómi.

Sjá DAGSKRÁ

Áfrýjuð mál

42 / 2019

Samkeppniseftirlitið og íslenska ríkið (Gizur Bergsteinsson lögmaður)
gegn
Byko ehf. og Norvik hf. (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

41 / 2019

Jakob Már Ásmundsson ofl. (Óskar Sigurðsson lögmaður)
gegn
Hafnarfjarðarkaupstað (Sigríður Kristinsdóttir lögmaður) og Gunnari Hjaltalín (Þórólfur Jónsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

40 / 2019

Eimskipafélag Íslands hf. (Stefán A. Svensson lögmaður)
gegn
Fjármálaeftirlitinu og fleiri (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

39 / 2019

Eignarhaldsfélag Smáralindar ehf. (Óskar Sigurðsson lögmaður)
gegn
Kópavogsbæ og Norðurturninum ehf. (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.08.2019

38 / 2019

Kjörís ehf. (Sigurður Sigurjónsson lögmaður)
gegn
Emmessís ehf. (Árni Vilhjálmsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 22.07.2019

36 / 2019

Byggingarsamvinnufélag eldri borgara í Garðabæ (Guðjón Ármannsson lögmaður)
gegn
Verktaka nr. 16 ehf. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 04.07.2019

Mál sett á dagskrá 27.09.2019

32 / 2019

HM2 Hótel ehf. (Bogi Nilsson lögmaður)
gegn
Reitum - hótel ehf. (Kristinn Hallgrímsson lögmaður)

31 / 2019

A, B og dánarbú C (Arnar Þór Stefánsson lögmaður)
gegn
D (sjálfur)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 28.06.2019

30 / 2019

Lögmannafélag Íslands (Óttar Pálsson lögmaður)
gegn
Jóni Steinari Gunnlaugssyni (Björgvin Þorsteinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 20.06.2019

Sjá fleiri áfrýjuð mál