Skrifstofa Hæstaréttar verður opin kl. 09.00 - 12.00 frá föstudeginum 1. júlí til og með miðvikudagsins 31. ágúst 2022.
Fréttir
Traust til Hæstaréttar eykst meðal lögmanna og ákærenda
Um 89% lögmanna og ákærenda báru mikið traust til Hæstaréttar samkvæmt könnun Gallup um þjónustu dómstólanna sem unnin var að beiðni dómstólasýslunnar. Það er hækkun um fimm prósentustig frá árinu 2019 þegar sambærileg könnun var unnin. Einnig var spurt um mat á málsmeðferðartíma....
Meira ...Nýir dómar
4 / 2022
Þríforkur ehf. (Styrmir Gunnarsson lögmaður) gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Kristín Edwald lögmaður)
Vátryggingarsamningur. Vátryggingarskilmálar. Vátrygging. Brunatrygging. Uppgjör. Virðisaukaskattur. Viðurkenningarkrafa.35 / 2020
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Magnúsi Arnari Arngrímssyni (Páll Rúnar M. Kristjánsson lögmaður)
Endurupptaka. Umboðssvik. Fjármálafyrirtæki. Hæfi dómara. Frávísun frá Hæstarétti.11 / 2022
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn X (Heiðar Ásberg Atlason lögmaður)
Endurupptaka. Skattalög. Fjármagnstekjuskattur. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skriflegur málflutningur . Frávísun frá héraðsdómi.3 / 2022
Sérverk ehf. (Einar Hugi Bjarnason lögmaður) gegn Reykjavíkurborg (Ebba Schram lögmaður)
Sveitarfélög. Lóðarleigusamningur. Endurgreiðslukrafa. Gjaldtaka. Stjórnarskrá.53 / 2021
Landsbankinn hf. (Hannes J. Hafstein lögmaður) gegn Arana George Kuru (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)
Tryggingarbréf. Veðréttur. Ábyrgð. Tilkynning. Stjórnarskrá. Sératkvæði.26 / 2022
Ice Lagoon ehf. (Jón Þór Ólason lögmaður) gegn Sveitarfélaginu Hornafirði (Jón Jónsson lögmaður)
Kærumál. Eignarréttur. Sameign. Stjórnvald. Stjórnsýsla. Skaðabætur. Lögvarðir hagsmunir. Viðurkenningarkrafa. Frávísun frá héraðsdómi felld úr gildi.Málskotsbeiðnir
Ákvörðun 2022-78
Lindarvatn ehf. (Bjarki Þór Sveinsson lögmaður) gegn DS lausnum ehf. (Halldór Þ. Birgisson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Leigusamningur. Umboð. Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2022-76
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Jerzy Wlodzimierz Lubaszka (Bjarni G. Björgvinsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Fíkniefnalagabrot. Sönnun. Milliliðalaus málsmeðferð. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. HafnaðÁkvörðun 2022-82
Anna Kristín Pétursdóttir (Þórður Heimir Sveinsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Eiríkur Áki Eggertsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skuldabréf. Lánssamningur. Verðtrygging . HafnaðÁkvörðun 2022-75
Þrotabú ACE Handling ehf. (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður) gegn Global Fuel Iceland ehf. (Ólafur Eiríksson lögmaður)
Kæruleyfi. Riftun. Stefnubirting. Málshöfðunarfrestur. Kæruheimild. HafnaðÁkvörðun 2022-83
Bob Borealis ehf. (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður) gegn Hallgerði ehf.,.. (Einar Þór Sverrisson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Einkahlutafélag. Stjórnarmenn. Hlutafé. Samningur. Skaðabótakrafa. Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2022-77
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Erni Steinari Arnarsyni (Þormóður Skorri Steingrímsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Hættubrot. Sönnun. Miskabætur. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ