Fréttir
Hæstiréttur Íslands á Instagram
Hæstiréttur starfar fyrir opnum tjöldum og leggur ríka áherslu á að upplýsingar um réttinn og starfsemi hans séu aðgengilegar. Allir dómar réttarins frá árinu 1999 eru á heimasíðu hans (www.haestirettur.is) og þar hafa einnig um árabil verið birtar fréttir um starfsemina. Jafnframt leggur fjöldi gesta árlega leið sína í Hæstarétt til að fræðast um réttinn...
Meira ...Nýir dómar
30 / 2025
Ákæruvaldið (Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir saksóknari) gegn Dagbjörtu Guðrúnu Rúnarsdóttur (Arnar Kormákur Friðriksson lögmaður)
Manndráp. Ákæra. Heimfærsla. Matsgerð. Meðdómsmaður. Sönnun. Sönnunarfærsla. Ómerkingarkröfu hafnað. Ákvörðun refsingar. Sératkvæði.10 / 2025
Málsóknarfélag makrílveiðimanna (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir lögmaður)
Viðurkenningarkrafa. Skaðabótaskylda. Aflahlutdeild. Aflamark. Málsóknarfélag. Lögvarðir hagsmunir. Fyrning. Fyrningarfrestur. Stjórnarskrá.48 / 2024
Guðjón Egill Ingólfsson,.. (Ásgeir Þór Árnason lögmaður) gegn Felix von Longo-Liebenstein,.. (Friðbjörn E. Garðarsson lögmaður)
Landamerki. Sönnun. Samaðild. Sameign. Lögskýring . Sératkvæði.9 / 2025
Vulkan Reiser AS (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Óskar Thorarensen lögmaður)
Skattalög. Virðisaukaskattur. Skattskylda. Stjórnsýsla. Jafnræðisregla.14 / 2025
Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari) gegn Ásbirni Þórarni Sigurðssyni,.. (Magnús Óskarsson lögmaður)
Kynferðisbrot. Nauðgun. Samverknaður. Samning dóms. Sönnun. Sönnunarfærsla. Dráttur á máli. Ómerkingarkröfu hafnað. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.6 / 2025
Íslensk erfðagreining ehf. (Hlynur Halldórsson lögmaður) gegn Persónuvernd,.. (Ingvi Snær Einarsson lögmaður)
Persónuvernd. Stjórnsýsla. Valdþurrð. Rannsóknarregla.Ákvarðanir
Ákvörðun 2025-142
A ehf. (Guðmundur B. Ólafsson lögmaður) gegn dánarbúi B,.. (Jóhannes Albert Sævarsson lögmaður)
Kæruleyfi. Dánarbú. Opinber skipti. Ábúð. Forkaupsréttur. Kröfugerð. HafnaðÁkvörðun 2025-145
Samkeppniseftirlitið (Gizur Bergsteinsson lögmaður) gegn Símanum hf. (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Frestur. Samkeppni. Stjórnvaldsákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-146
B (Halldór Kr. Þorsteinsson lögmaður) gegn A (Óskar Sigurðsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Uppsögn. Áminning. Skaðabótakrafa. Stjórnsýsla. Sveitarfélög. HafnaðÁkvörðun 2025-143
A (Hulda Rós Rúriksdóttir lögmaður) gegn B (Valgerður Valdimarsdóttir lögmaður)
Kæruleyfi. Dánarbú. Opinber skipti. Búsetuleyfi. Erfðaskrá. SamþykktÁkvörðun 2025-148
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Piotr Listopad (Sigurður Jónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Tekjuskattur. Einkahlutafélag. Dráttur á máli. HafnaðÁkvörðun 2025-147
Barnaverndarþjónusta B (Einar Hugi Bjarnason lögmaður) gegn A (Guðbjörg Benjamínsdóttir lögmaður )
Áfrýjunarleyfi. Börn. Forsjársvipting. SamþykktDagskrá
Sjá DAGSKRÁ