Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.
Ákvörðun 2025-34
VÍS tryggingar hf.,.. (Guðmundur Ómar Hafsteinsson lögmaður) gegn A (Erling Daði Emilsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Vinnuslys. Bótaskylda. Viðurkenningarkrafa. Vinnuveitendaábyrgð. Örorka. Saknæmi. Ábyrgðartrygging. Líkamstjón. Grunnskóli. HafnaðÁkvörðun 2025-37
A (Jóhannes S. Ólafsson lögmaður) gegn TM tryggingum hf. (Þórir Júlíusson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skaðabótaábyrgð. Viðurkenningarkrafa. Líkamstjón. Vinnuveitendaábyrgð. HafnaðÁkvörðun 2025-41
A (Jónas Þór Jónasson lögmaður) gegn Sveini Geir Arnarssyni,.. (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Sjómaður. Sóttvarnalög. Gáleysi. Miskabætur. Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2025-43
B (sjálfur) gegn A (Oddgeir Einarsson lögmaður)
Kæruleyfi. Börn. Umgengni. Aðför. Innsetningargerð. SamþykktÁkvörðun 2025-40
Tómas Kristjánsson,.. (Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður) gegn Landsbankanum hf. (Andri Árnason lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Neytendalán. Samningur. Skuldabréf. Ógilding samnings. EES-samningurinn. SamþykktÁkvörðun 2025-38 og 39
Arion banki hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður) gegn Eyþóri Skúla Jóhannessyni,.. (Ingvi Hrafn Óskarsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Neytendalán. Samningur. Skuldabréf. Ógilding samnings. EES-samningurinn. SamþykktÁkvörðun 2025-32
Íslandsbanki hf. (Áslaug Árnadóttir lögmaður) gegn Neytendastofu (Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir )
Áfrýjunarleyfi. Stjórnvaldsákvörðun. Stjórnsýsla. Skuldabréf. Skilmálar. EES-samningurinn. EFTA-dómstóllinn. Ráðgefandi álit. SamþykktÁkvörðun 2025-42
A (Flóki Ásgeirsson lögmaður) gegn B (Halldór Þ. Birgisson lögmaður)
Kæruleyfi. Börn. Lögheimili. Aðför. Innsetningargerð. HafnaðÁkvörðun 2025-33
Magnús Pétur Hjaltested (Sigurbjörn Þorbergsson lögmaður) gegn Kópavogsbæ (Guðjón Ármannsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Eignarnám. Skaðabætur. Efndabætur. Vanefnd. Viðurkenningarkrafa. HafnaðÁkvörðun 2025-31
Haukur Viðar Benediktsson,.. (Björn Þorri Viktorsson lögmaður) gegn Bæjarfasteignum ehf.,.. (Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður )
Áfrýjunarleyfi. Vanefnd. Kaupsamningur. Viðurkenningarkrafa. Fasteignasala. Samþykkt