Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.
Ákvörðun 2025-163
A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður) gegn Sjúkratryggingum Íslands (Erla S. Árnadóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Viðurkenningarkrafa. Skaðabótaábyrgð. Líkamstjón. Sjúklingatrygging. Heilbrigðismál. Sjúkrahús. HafnaðÁkvörðun 2025-155
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Óskar Sigurðsson lögmaður) gegn A (Jónas Þór Jónasson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Viðurkenningarkrafa. Skaðabótaábyrgð. Líkamstjón. Vinnuslys. Vátrygging. Ábyrgðartrygging. HafnaðÁkvörðun 2026-1
Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Lúther Ólasyni (Ómar R. Valdimarsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Virðisaukaskattur. Bókhaldsbrot. Einkahlutafélag. Refsiákvörðun . Sekt. Vararefsing. Dráttur á máli. HafnaðÁkvörðun 2025-179
Ivan Nicolai Kaufmann (Gestur Gunnarsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Jóhanna Katrín Magnúsdóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Þvingunaraðgerðir. Frysting fjármuna. Eignarréttur. Alþjóðasamningar. SamþykktÁkvörðun 2025-171
Vélfag ehf. (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Jóhanna Katrín Magnúsdóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Þvingunaraðgerðir. Frysting fjármuna. Eignarréttur. Alþjóðasamningar. SamþykktÁkvörðun 2025-182
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Sveinn Guðmundsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Brot í nánu sambandi . Börn. Heimfærsla. Ákæra. Sönnun. Refsiþynging. HafnaðÁkvörðun 2025-169
Íslenska ríkið (Ingvi Snær Einarsson lögmaður) gegn A (Fjölnir Vilhjálmsson lögmaður)
Kæruleyfi. Varaaðild. Sakarskipting. Sjúklingatrygging. Kröfugerð. HafnaðÁkvörðun 2025-165
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Gunnlaugi Þ. Kristjánssyni (Lúðvík Bergvinsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Kynferðisbrot. Kynferðisleg áreitni. Börn. Sönnun. HafnaðÁkvörðun 2025-160
Reykjaprent ehf.,.. (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn Landsneti hf.,.. (Þórður Bogason lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Stjórnarskrá. Friðhelgi eignarréttar. Eignarnám. Kvöð. Raforka. Ógilding. Meðalhóf. Rannsóknarregla. Andmælaréttur. SamþykktÁkvörðun 2025-161
Eydís Lára Franzdóttir,.. (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn Landsneti hf.,.. (Þórður Bogason lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Stjórnarskrá. Friðhelgi eignarréttar. Eignarnám. Kvöð. Raforka. Ógilding. Meðalhóf. Rannsóknarregla. Andmælaréttur. Samþykkt