Fréttir
Heimsókn Hæstaréttar til Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu
Í liðinni viku heimsótti starfsfólk Hæstaréttar embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu til að fræðast um starfsemi þess. Á móti gestunum tóku Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri og nokkrir samstarfsmenn hennar. Þau gerðu...
Meira ...Nýir dómar
9 / 2025
Vulkan Reiser AS (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Óskar Thorarensen lögmaður)
Skattalög. Virðisaukaskattur. Skattskylda. Stjórnsýsla. Jafnræðisregla.14 / 2025
Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari) gegn Ásbirni Þórarni Sigurðssyni,.. (Magnús Óskarsson lögmaður)
Kynferðisbrot. Nauðgun. Samverknaður. Samning dóms. Sönnun. Sönnunarfærsla. Dráttur á máli. Ómerkingarkröfu hafnað. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu.6 / 2025
Íslensk erfðagreining ehf. (Hlynur Halldórsson lögmaður) gegn Persónuvernd,.. (Ingvi Snær Einarsson lögmaður)
Persónuvernd. Stjórnsýsla. Valdþurrð. Rannsóknarregla.55 / 2025
Ákæruvaldið (Arnþrúður Þórarinsdóttir saksóknari) gegn X (Bjarni Hauksson lögmaður)
Kærumál. Ákæra. Peningaþvætti. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Réttlát málsmeðferð. Frávísun Landsréttar felld úr gildi. Sératkvæði.8 / 2025
Rekstrarfélag Kringlunnar (Halldór Jónsson lögmaður) gegn IK Holdings ehf. (Ásgeir Þór Árnason lögmaður)
Húsfélag. Fjöleignarhús. Félagssamþykktir. Félagsgjöld. Félagafrelsi. Þinglýsing. Traustfang. Grandleysi. Gagnsök.56 / 2025
Ákæruvaldið (Guðrún Sveinsdóttir saksóknari) gegn X (Almar Þór Möller lögmaður)
Kærumál. Hæfi dómara. Vanhæfi. Vitni.Ákvarðanir
Ákvörðun 2025-145
Samkeppniseftirlitið (Gizur Bergsteinsson lögmaður) gegn Símanum hf. (Halldór Brynjar Halldórsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Frestur. Samkeppni. Stjórnvaldsákvörðun. HafnaðÁkvörðun 2025-146
B (Halldór Kr. Þorsteinsson lögmaður) gegn A (Óskar Sigurðsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Uppsögn. Áminning. Skaðabótakrafa. Stjórnsýsla. Sveitarfélög. HafnaðÁkvörðun 2025-143
A (Hulda Rós Rúriksdóttir lögmaður) gegn B (Valgerður Valdimarsdóttir lögmaður)
Kæruleyfi. Dánarbú. Opinber skipti. Búsetuleyfi. Erfðaskrá. SamþykktÁkvörðun 2025-148
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Piotr Listopad (Sigurður Jónsson lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Skattalög. Tekjuskattur. Einkahlutafélag. Dráttur á máli. HafnaðÁkvörðun 2025-147
Barnaverndarþjónusta B (Einar Hugi Bjarnason lögmaður) gegn A (Guðbjörg Benjamínsdóttir lögmaður )
Áfrýjunarleyfi. Börn. Forsjársvipting. SamþykktÁkvörðun 2025-144
Björn Leví Óskarsson (Halldór Kr. Þorsteinsson lögmaður) gegn Vinnumálastofnun,.. (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)
Áfrýjunarleyfi. Fæðingarorlof . EES-samningurinn. HafnaðDagskrá
Sjá DAGSKRÁ