Mál um heimild til breytinga vaxta flutt í Hæstarétti

17.11.2025

Í dag var flutt fyrir Hæstarétti mál um skilmála í veðskuldabréfi sem felur í sér heimild til að breyta vöxtum á verðtryggðu láni. Áður hafði rétturinn með dómi 14. október í máli nr. 55/2024 dæmt um slíka heimild í skilmálum um óverðtryggt lán.