Málflutningsæfing í Hæstarétti
10.11.2025
Fimmtudaginn 5. nóvember fór fram málflutningsæfing nemenda við Lagadeild Háskóla Íslands í Hæstarétti. Nemendur fluttu mál um gildi samnings sem komst á um netið og settust þrír nemenda í dómarasæti. Með nemendum var kennari þeirra Hildur Ýr Viðarsdóttir lektor í fjármunarétti.
