Mál flutt fyrir sjö dómurum
07.05.2025
Í dag var flutt fyrir Hæstarétti mál um gildi skilmála í skuldabréfi um breytilega vexti á óverðtryggðu íbúðaláni. Sjö dómarar skipa dóm í málinu.
Í dag var flutt fyrir Hæstarétti mál um gildi skilmála í skuldabréfi um breytilega vexti á óverðtryggðu íbúðaláni. Sjö dómarar skipa dóm í málinu.