Heimsókn frá laganemum við Háskólann á Akureyri
24.01.2025Í vikunni fékk Hæstiréttur heimsókn frá laganemum við lagadeild Háskólans á Akureyri. Benedikt Bogason forseti réttarsins, Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri og Linda Ramdani aðstoðarmaður dómara tóku á móti þeim, kynntu starfsemi réttarins og svöruðu fyrirspurnum.
Myndin var tekin við þetta tækifæri.