image

Heimsókn frá nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands

02.10.2023

Hæstiréttur fékk í síðustu viku heimsókn frá nemendum í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Á móti gestunum tóku Ása Ólafsdóttir hæstaréttardómari, Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri, Jenný Harðardóttir og Guðmundur Snæbjörnsson aðstoðarmenn dómara. Þau kynntu starfsemi réttarins og svöruðu spurningum nemenda.

Meðfylgjandi mynd var tekin af þessu tilefni.