image

Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna

29.08.2023

Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna fór fram daganna 23. til 25. ágúst í bænum Reine á Lofoten í Noregi. Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ingveldur Einarsdóttir varaforseti réttarins sóttu fundinn. Myndin var tekin af því tilefni.