Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna

14.09.2022

Fundur forseta æðstu dómstóla Norðurlandanna fór fram daganna 25. og 26. ágúst sl. í bænum Ilulissat á Grænlandi. Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ingveldur Einarsdóttir varaforseti réttarins sóttu fundinn. Auk venjulegra starfa á fundi sem þessum var heimsóttur dómstóll og fangelsi í bænum.