Dómsmálaráðherra kynnir sér starfsemi Hæstaréttar

05.04.2022

Dómsmálaráðherra heimsótti Hæstarétt 4. apríl sl. þar sem hann fékk kynningu á starfsemi réttarins. Einnig skoðaði hann húsakynnin undir leiðsögn forseta réttarins. Myndin var tekin við þetta tækifæri.