image

Saga Hæstaréttar afhent forseta Íslands, forsætisráðherra og forseta Alþingis

11.01.2022

Í gær voru forseta Íslands, forsætisráðherra og forseta Alþingis afhent ritið Hæstiréttur í hundrað ár – saga. Ritið afhentu Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar, Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur og höfundur bókarinnar og Jón Sigurðsson forseti Hins íslenska bókmenntafélags sem gaf bókina út. Myndirnar voru teknar við þetta tilefni.