
Saga Hæstaréttar afhent forseta Íslands, forsætisráðherra og forseta Alþingis
11.01.2022Í gær voru forseta Íslands, forsætisráðherra og forseta Alþingis afhent ritið Hæstiréttur í hundrað ár – saga. Ritið afhentu Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar, Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur og höfundur bókarinnar og Jón Sigurðsson forseti Hins íslenska bókmenntafélags sem gaf bókina út. Myndirnar voru teknar við þetta tilefni.
.jpg)
.jpg)