image

Saga Hæstaréttar

06.01.2022

Í dag kom út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi ritið Hæstiréttur í hundrað ár - saga. Ritið er gefið út í tilefni aldarafmælis réttarins 16. febrúar 2020 og höfundur þess er Arnþór Gunnarsson sagnfræðingur. Myndin er tekin af upplagi bókarinnar í húsnæði útgefanda.