image

Munnlegur málflutningur fyrir Endurupptökudómi

13.12.2021

Í desember fór fram munnlegur málflutningur í þremur málum fyrir Endurupptökudómi. Dómstólinn hefur fengið til afnota dómsal II í dómhúsi Hæstaréttar. Í tveimur þessara mála var Endurupptökudómur skipaður þeim Ásu Ólafsdóttur hæstaréttardómara, Eyvindi G. Gunnarssyni prófessor og Jóhannesi Karli Sveinssyni lögmanni. Myndin var tekin við þetta tækifæri.