image

Aðalmeðferð sviðsettra réttarhalda

29.11.2021

Fyrr í mánuðinum fór fram aðalmeðferð sviðsettra réttarhalda í dómsal II í Hæstarétti í námskeiðinu hlutverk dómara og lögmanna sem kennt er við lagadeild Háskóla Íslands. Meðfylgjandi mynd var tekin af því tilefni.