image

Fundur forseta norrænna hæstarétta

10.09.2021

 

Fundur forseta norrænna hæstarétta fór fram dagana 9. og 10. september sl. í Rovaniemi í Finnlandi. Benedikt Bogason forseti og Ingveldur Einarsdóttir varaforseti réttarins sóttu fundinn.