image

Lögmannafélag Íslands heimsækir Hæstarétt

27.05.2021

Þriðjudaginn 25. maí sl. átti stjórn Lögmannafélagsins samráðsfund með forseta Hæstaréttar, varaforseta réttarins og núverandi og verðandi skrifstofustjóra hans.

 

Myndin var tekin við það tilefni en á henni sést gjöf sem Lögmannafélagið færði réttinum af tilefni 100 ára afmæli hans en verkið nefnist „Hugur“.