Nýtt útlit á dómum Hæstaréttar

17.03.2021

Hæstiréttur Íslands hefur í samstarfi við Kríu hönnunarstofu og Advania hannað og útfært nýtt útlit á dómum réttarins. Frá og með fimmtudeginum 18. mars 2021 verða dómar réttarins birtir með því.