Mál nr 28 / 2025
11. febrúar 2026 - Dómsalur I - Kl. 09:00Dómarar: Benedikt Bogason, Ása Ólafsdóttir, Karl Axelsson, Sigurður Tómas Magnússon og Skúli Magnússon
Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari)
Sindra Snæ Birgissyni (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður) og Ísidóri Nathanssyni (Ásgeir Þór Árnason lögmaður)
Málflutningstími: Ákæruvaldið 90 mínútur, verjandi ákærða Ísidórs 60 mínútur og verjandi ákærða Sindra 120 mínútur.Ákærðu er gefið að sök stórfelld vopnalagabrot og tilraun til hryðjuverka. Sjá ákvörðun 2025-61. gegn
Sindra Snæ Birgissyni (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður) og Ísidóri Nathanssyni (Ásgeir Þór Árnason lögmaður)
Vika -
52
21.12.2025 - 27.12.2025
21.12.2025 - 27.12.2025