Hér er listi yfir þau mál sem hafa verið samþykkt til meðferðar Hæstaréttar.

Vöktun

Hér er hægt að skrá sig fyrir vöktun á áfrýjuðum málum. Tölvupóstur berst á skráð netfang þegar breytingar verða á stöðu mála, þegar mál er sett á dagskrá, breyting verður á málflutningsdegi, tekið af dagskrá og mál fær uppkvaðningardag. Einu sinni á sólarhring er keyrsla og póstur sendur. Merkið við eitt eða fleiri mál með því að haka í box til hægri.

 

  • Það verður að slá inn tölvupóstfang!
  • Það verður að slá inn fjölda daga fyrir viðburð!
  • Það verður að velja að minnsta kosti einn viðburð!

25 / 2025

Tómas Kristjánsson og Berglind Anna Zoega Magnúsdóttir (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður)
gegn
Landsbankanum hf.

Útgáfa áfrýjunarstefnu 10.04.2025

24 / 2025

Eyþór Skúli Jóhannesson og Elínborg Jóhannesdóttir (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður)
gegn
Arion banka hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður) og gagnsök

Útgáfa áfrýjunarstefnu 11.04.2025

23 / 2025

Íslandsbanki hf. (Áslaug Árnadóttir lögmaður)
gegn
Neytendastofu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 10.04.2025

Mál sett á dagskrá 09.05.2025

22 / 2025

A (Berglind Svavarsdóttir lögmaður)
gegn
B (Sævar þór Jónsson lögmaður)

21 / 2025

Haukur Viðar Benediktsson og Sesselja Katrín Helgadóttir (Björn Þorri Viktorsson lögmaður)
gegn
Bæjarfasteignum ehf. og Guðrúnu Huldu Ólafsdóttur (Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður )

Útgáfa áfrýjunarstefnu 02.04.2025

20 / 2025

Guðríður Anna Sveinsdóttir (Björn Þorri Viktorsson lögmaður)
gegn
Bæjarfasteignum ehf. og Guðrúnu Huldu Ólafsdóttur (Hildur Ýr Viðarsdóttir lögmaður )

Útgáfa áfrýjunarstefnu 02.04.2025

19 / 2025

Eyþór Ingi Kristinsson og EB eignir ehf. (Björgvin Jónsson lögmaður)
gegn
Hauki Viðari Benediktssyni og Sesselju Katrínu Helgadóttur

Útgáfa áfrýjunarstefnu 01.04.2025

18 / 2025

Eyþór Ingi Kristinsson og EB eignir ehf. (Björgvin Jónsson lögmaður)
gegn
Guðríði Önnu Sveinsdóttur

Útgáfa áfrýjunarstefnu 01.04.2025

16 / 2025

Heiðardalur ehf. (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
gegn
Búð ehf. (Guðjón Ármannsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 11.03.2025

15 / 2025

Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari)
gegn
X

Skráð 06.03.2025

14 / 2025

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari)
gegn
Ásbirni Þórarni Sigurðssyni og Bessa Karlssyni

Skráð 06.03.2025

12 / 2025

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari)
gegn
Finni Inga Einarssyni (Karl Georg Sigurbjörnsson lögmaður), (Einar Gautur Steingrímsson lögmaður réttargæslumaður )

Skráð 28.02.2025

11 / 2025

Íslenska ríkið (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður) og Landsvirkjun (Guðjón Ármannsson lögmaður)
gegn
Brynhildi Briem, Hannesi Þór Sigurðssyni, Jóni Benjamín Jónssyni, Kristjönu Ragnarsdóttur, Erni Inga Ingvarssyni, Ólafi Arnari Jónssyni, Úlfhéðni Sigurmundssyni, Þóru Þórarinsdóttur og Ölhóli ehf. (Sif Konráðsdóttir lögmaður) og gagnsök

Útgáfa áfrýjunarstefnu 24.02.2025

10 / 2025

Málsóknarfélag makrílveiðimanna (Jóhannes Bjarni Björnsson lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 24.02.2025

9 / 2025

Vulkan Reiser AS (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
gegn
íslenska ríkinu (Óskar Thorarensen lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.02.2025

8 / 2025

Rekstrarfélag Kringlunnar (Halldór Jónsson lögmaður)
gegn
IK Holdings ehf. (Ásgeir Þór Árnason lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.02.2025

7 / 2025

Ístak hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður)
gegn
Vegagerðinni (Þórður Bogason lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 06.02.2025

6 / 2025

Íslensk erfðagreining ehf. (Hlynur Halldórsson lögmaður)
gegn
Persónuvernd (Ingvi Snær Einarsson lögmaður) og Landspítala (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 29.01.2025

5 / 2025

Íslenska ríkið (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)
gegn
Vinnslustöðinni hf. (Ragnar Halldór Hall lögmaður) og gagnsök

Útgáfa áfrýjunarstefnu 27.01.2025

4 / 2025

Íslenska ríkið (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)
gegn
Hugin ehf. (Stefán A. Svensson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 27.01.2025

Mál sett á dagskrá 27.05.2025

3 / 2025

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari)
gegn
X (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður), (Hannes J. Hafstein lögmaður einkaréttarkröfuhafa )

Skráð 22.01.2025

Mál sett á dagskrá 21.05.2025

2 / 2025

Ákæruvaldið (Margrét Unnur Rögnvaldsdóttir saksóknari)
gegn
Najeb Mohammad Alhaj Husin (Guðbrandur Jóhannesson lögmaður), (Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður réttargæslumaður )

Skráð 14.01.2025

Málið var flutt 28.04.2025

56 / 2024

Samkeppniseftirlitið (Gizur Bergsteinsson lögmaður), Búsæld ehf. (Stefán A. Svensson lögmaður) og Kaupfélag Skagfirðinga (Kristinn Hallgrímsson lögmaður)
gegn
Innnesi ehf. (Páll Rúnar M. Kristjánsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 20.12.2024

Mál sett á dagskrá 07.05.2025

55 / 2024

Elva Dögg Sverrisdóttir og Ólafur Viggó Sigurðsson (Grétar Dór Sigurðsson lögmaður)
gegn
Íslandsbanka hf. (Áslaug Árnadóttir lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 18.12.2024

Málið var flutt 30.04.2025

53 / 2024

Linda Kristín Kristmannsdóttir, Geir Þorsteinsson, Barði Halldórsson og Hólmfríður Kristjánsdóttir (Sveinn Guðmundsson lögmaður)
gegn
Bjarnfríði Hlöðversdóttur (Eva B. Helgadóttir lögmaður) og gagnsök

Útgáfa áfrýjunarstefnu 13.12.2024

Málið var flutt 09.04.2025

52 / 2024

Samskip hf. (Hörður Felix Harðarson lögmaður)
gegn
Samkeppniseftirlitinu (Gizur Bergsteinsson lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 10.12.2024

48 / 2024

Guðjón Egill Ingólfsson, Gunnar Ólafur Bjarnason, Helga Hauksdóttir, Halldór Kristján Ingólfsson, Ingunn Hinriksdóttir, Lára Valgerður Ingólfsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir og Valfríður Möller (Ásgeir Þór Árnason lögmaður)
gegn
Felix von Longo-Liebenstein, Nýja húsinu Ófeigsfirði, Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Gunnari Gauki Magnússyni, Halldóru Hrólfsdóttur, Hallvarði E. Aspelund, Haraldi Sveinbjörnssyni, Pétri Guðmundssyni, Valdimar Steinþórssyni, Þóru Hrólfsdóttur, Halldóri Árna Gunnarssyni, Sverri Geir Gunnarssyni, Þórunni Hönnu Gunnarsdóttur (Friðbjörn E. Garðarsson lögmaður), Sæmörk ehf. (enginn), Ásdísi Gunnarsdóttur, Guðrúnu Önnu Gunnarsdóttur, Sigríði Gunnarsdóttur, Svanhildi Guðmundsdóttur (Heiðar Ásberg Atlason lögmaður), Ásdísi Virk Sigtryggsdóttur, Karli Sigtryggssyni og Sigríði Sveinsdóttur (Vífill Harðarson lögmaður) og til réttargæslu Fornaseli ehf. (enginn) og íslenska ríkinu (Andri Andrason lögmaður)

Útgáfa áfrýjunarstefnu 01.11.2024