Þrír dómarar taka að jafnaði ákvörðun um áfrýjunar- og kæruleyfi. Í framhaldi eru ákvarðanir birtar á vef réttarins.

 

Ákvörðun 2024-37

Íslenska ríkið (Eiríkur Áki Eggertsson lögmaður) gegn XTX Markets Limited (Bjarnfreður Ólafsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Virðisaukaskattur. Afturköllun. Stjórnvaldsákvörðun. Samþykkt

Ákvörðun 2024-33

Íslenska ríkið (Eiríkur Áki Eggertsson lögmaður) gegn A (Hörður Felix Harðarson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Réttaráhrif dóms. Skattur. Tekjuskattur. Skattrannsókn. Stjórnvaldsákvörðun. Endurákvörðun. Samþykkt

Ákvörðun 2024-35

A (Þorbjörg I. Jónsdóttir lögmaður) gegn Skattinum (Snorri Olsen ríkisskattstjóri)

Kæruleyfi. Fjárnám. Skattur. Aðför. Erlend réttarregla. Hafnað

Ákvörðun 2024-29

A (sjálfur) gegn Maríu Lilju Þrastardóttur Kemp (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Miskabætur. Ómerking ummæla. Stjórnarskrá. Tjáningarfrelsi. Hafnað

Ákvörðun 2024-24

Dista ehf. (Jónas Fr. Jónsson lögmaður) gegn Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Atvinnufrelsi. Stjórnvaldsákvörðun. Lagaheimild. Lögmætisregla. Valdþurrð. Reglugerð. EES-samningurinn. Samþykkt

Ákvörðun 2024-25

A (Fjölnir Vilhjálmsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Skaðabótamál. Líkamstjón. Læknir. Óhappatilvik. Sönnun. Málsástæða. Hafnað
Sjá málskotsbeiðnir