<span>
</span>
<p style="text-align:center;text-indent:1.0cm;
line-height:150%;tab-stops:6.0cm 184.3pt 8.0cm;mso-layout-grid-align:none;
punctuation-wrap:simple;text-autospace:none;vertical-align:baseline;"><strong style="mso-bidi-font-weight:normal;"><span lang="IS" style="font-size:12.0pt;
mso-bidi-font-size:10.0pt;line-height:150%;mso-fareast-font-family:'Times New Roman';
color:black;">Ákvörðun Hæstaréttar</span></strong></p>
<p style="tab-stops:36.0pt;"><span lang="IS">Samkvæmt 4.
mgr. 16. gr. laga nr. 50/2016 um dómstóla standa að ákvörðun þessari hæstaréttardómararnir
Benedikt Bogason, Ingveldur Einarsdóttir og Sigurður Tómas Magnússon. </span></p>
<p style="tab-stops:36.0pt;"><span lang="IS">Með beiðni 20.
nóvember 2020 leitar dánarbú Else Ingeborg Hansen leyfis Hæstaréttar til að
áfrýja dómi Landsréttar 30. október 2020 í málinu nr. 588/2019: Dánarbú Else
Ingeborg Hansen gegn Hafnarfjarðarkaupstað, á grundvelli 1. mgr. 176. gr. laga
nr. 91/1991 um meðferð einkamála. Gagnaðili leggst gegn beiðninni. </span></p>
<p style="text-align:justify;text-indent:1.0cm;line-height:
150%;"><span lang="IS" style="font-size:12.0pt;line-height:150%;mso-fareast-font-family:
'Times New Roman';">Mál þetta lýtur að kröfu leyfisbeiðanda um að viðurkenndur
verði beinn eignarréttur hans að landspildu við fasteignina Stekkjarberg 11 í
Hafnarfirði. Leyfisbeiðandi reisir kröfu sína á því að til eignarhalds á
umræddri spildu hafi stofnast á grundvelli laga nr. 46/1905 um hefð. Héraðsdómur
sýknaði gagnaðila af kröfu leyfisbeiðanda og var sú niðurstaða staðfest með dómi
Landsréttar.</span></p>
<p style="text-align:justify;text-indent:1.0cm;line-height:
150%;"><span lang="IS" style="font-size:12.0pt;line-height:150%;mso-fareast-font-family:
'Times New Roman';">Leyfisbeiðandi byggir á því að úrslit málsins varði verulega
mikilvæga hagsmuni sína enda sé honum með öllu ófært að gera ráðstafanir með
fasteignina Stekkjarberg 11 fyrr en niðurstaða liggi fyrir um eignarhaldið á
spildunni. Þá hafi niðurstaða málsins almennt gildi um túlkun á ákvæðum laga
nr. 46/1905. Loks telur leyfisbeiðandi að í dómi Landsréttar hafi ranglega
verið talið að skilyrðum hefðar hafi ekki verið fullnægt þar sem meðal annars
hafi verið horft fram hjá áratugalangri hagnýtingu á spildunni. </span></p>
<p style="text-align:justify;text-indent:1.0cm;line-height:
150%;"><span lang="IS" style="font-size:12.0pt;line-height:150%;mso-fareast-font-family:
'Times New Roman';">Að virtum gögnum málsins er hvorki unnt að líta svo á að
úrslit þess hafi verulegt almennt gildi né að það varði sérstaklega mikilvæga
hagsmuni leyfisbeiðanda í skilningi 1. mgr. 176. gr. laga nr. 91/1991. </span><span lang="IS" style="font-size:12.0pt;line-height:150%;">Þá verður ekki talið að dómur
Landsréttar sé bersýnilega rangur að efni til, sbr. 4. málslið sömu
málsgreinar. Beiðninni er því hafnað.</span><span lang="IS" style="font-size:
12.0pt;line-height:150%;mso-fareast-font-family:'Times New Roman';"></span></p>
<br />