Ákvörðun 2021-211

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Einar Hugi Bjarnason lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Barnaverndarlagabrot. Refsiákvörðun . Hafnað

Ákvörðun 2021-205

BB & synir ehf. (Erlendur Þór Gunnarsson lögmaður) gegn Orkuveitu Reykjavíkur (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fasteign. Vatnsréttindi. Nauðungarsala. Leigusamningur. Samþykkt
Sjá málskotsbeiðnir