Ákvörðun 2021-192

Tryggja ehf. (Ágúst Ólafsson lögmaður) gegn A (Steingrímur Þormóðsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Vátryggingamiðlun. Vátryggingarsamningur. Örorka. Upplýsingagjöf. Hafnað

Ákvörðun 2021-190

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (enginn)

Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Barnaverndarlagabrot. Hótun. Heimfærsla. Refsiákvörðun . Hafnað

Ákvörðun 2021-208

A (Magnús Norðdahl lögmaður) gegn barnaverndarnefnd Kópavogs (Þyrí H. Steingrímsdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Börn. Barnavernd. Forsjársvipting. Áfrýjunarfrestur. Hafnað

Ákvörðun 2021-182

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Barnaverndarlagabrot. Heimfærsla. Sakartæming. Lögskýring . Samþykkt

Ákvörðun 2021-187

Reynir Traustason (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Arnþrúði Karlsdóttur (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Tjáningarfrelsi. Ærumeiðingar. Friðhelgi einkalífs. Ómerking ummæla. Miskabætur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Samþykkt
Sjá málskotsbeiðnir