Ákvörðun 2019-211

Guðmundur Þ. Pálsson (Baldvin Björn Haraldsson lögmaður) gegn Landsbankanum hf. (Hannes J. Hafstein lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fjármálafyrirtæki. Yfirdráttarheimild. Aðild. Fyrning. Tómlæti. Ógilding samnings. Hafnað

Ákvörðun 2019-205

K (Þorbjörg I. Jónsdóttir lögmaður) gegn M (Hjördís E. Harðardóttir lögmaður)

Kæruleyfi. Fjárslit milli hjóna. Opinber skipti. Lífeyrisréttindi. Hafnað

Ákvörðun 2019-196

A,.. (Arnar Þór Stefánsson lögmaður) gegn D (sjálfur)

Áfrýjunarleyfi. Skaðabætur. Fyrning. Samþykkt

Ákvörðun 2019-206

Ákæruvaldið (Guðrún Sveinsdóttir settur saksóknari) gegn X (Guðrún Björg Birgisdóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Kynferðisbrot. Börn. Skaðabætur. Sönnunarmat. Hafnað

Ákvörðun 2019-145

Lögmannafélag Íslands (Óttar Pálsson lögmaður) gegn Jóni Steinari Gunnlaugssyni (sjálfur)

Áfrýjunarleyfi. Lögmaður. Stjórnsýslunefnd. Áminning. Aðild. Samþykkt