Ákvörðun 2023-84

A (Höskuldur Þór Þórhallsson lögmaður) gegn B (Eva B. Helgadóttir lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Uppsögn. Veikindalaun. Orlof . Yfirvinna. Ráðningarsamningur. Skaðabætur. Miskabætur. Hafnað

Ákvörðun 2023-79

Einar Sigfússon (Ólafur Eiríksson lögmaður) gegn Dreisam ehf. (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Skaðabætur. Viðurkenningarkrafa. Samningur. Forkaupsréttur. Aðild. Einkahlutafélag. Hafnað

Ákvörðun 2023-102

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Guðlaugi Agnari Guðmundssyni,.. (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fíkniefnalagabrot. Ávana- og fíkniefni. Skipulögð brotastarfsemi. Framleiðsla. Sönnun. Heimfærsla. Samverknaður. Sönnunargögn. Samþykkt

Ákvörðun 2023-82

A (Gísli Guðni Hall lögmaður) gegn B (Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Uppsögn. Kjarasamningur. Stjórnsýsla. Skaðabætur. Samþykkt

Ákvörðun 2023-103

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Finni Þ. Gunnþórssyni (Almar Þór Möller lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Kynferðisbrot. Nauðgun. Sönnun. Refsiákvörðun . Miskabætur. Hafnað

Ákvörðun 2023-101

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Þórði Má Sigurjónssyni (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Líkamsárás. Frelsissvipting. Hótanir. Ólögmæt nauðung. Rán. Tilraun til fjárkúgunar. Vopnalagabrot. Áfengislagabrot. Fíkniefnalagabrot. Miskabætur. Hafnað
Sjá málskotsbeiðnir