Ákvörðun 2022-76

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Jerzy Wlodzimierz Lubaszka (Bjarni G. Björgvinsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fíkniefnalagabrot. Sönnun. Milliliðalaus málsmeðferð. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Hafnað

Ákvörðun 2022-83

Bob Borealis ehf. (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður) gegn Hallgerði ehf.,.. (Einar Þór Sverrisson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Einkahlutafélag. Stjórnarmenn. Hlutafé. Samningur. Skaðabótakrafa. Sönnun. Hafnað

Ákvörðun 2022-80

B,.. (Jóhannes S. Ólafsson lögmaður) gegn A (enginn)

Kæruleyfi. Dánarbú. Skiptastjóri. Þóknun . Málskostnaður. Samþykkt

Ákvörðun 2022-68

Ernst & Young ehf.,.. (Tómas Jónsson lögmaður) gegn þrotabúi Sameinaðs Sílikons hf. (Geir Gestsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Hlutafélag. Hlutafé. Greiðsla. Endurskoðandi. Sérfræðiábyrgð. Skaðabætur. Þrotabú. Samþykkt

Ákvörðun 2022-79

A (Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður) gegn D (Stefán A. Svensson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Tjáningarfrelsi. Friðhelgi einkalífs. Fjölmiðill. Persónuvernd. Persónuupplýsingar. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Áfrýjunarfrestur. Hafnað
Sjá málskotsbeiðnir