Ákvörðun 2021-100

A,.. (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Reykjavíkurborg (Ebba Schram lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Málefni fatlaðra. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Hafnað

Ákvörðun 2021-123

Ákæruvaldið (Einar Tryggvason saksóknari) gegn Pétri Þór Sigurðssyni (Björgvin Þorsteinsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Virðisaukaskattur. Bókhald. Álag. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Viðurlög . Hafnað

Ákvörðun 2021-117

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Ragnari Ólafssyni (Stefán Karl Kristjánsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Umferðarlagabrot. Ávana- og fíkniefni. Ítrekun. Refsiákvörðun . Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Lagaskil. Skilorð. Samþykkt

Ákvörðun 2021-112

Oddný Arnarsdóttir (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn A,.. (Ómar Örn Bjarnþórsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Tjáningarfrelsi. Ærumeiðingar. Friðhelgi einkalífs. Ómerking ummæla. Miskabætur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Hafnað

Ákvörðun 2021-85

KK 22 ehf. (Jón Magnússon lögmaður) gegn Viðari Marinóssyni,.. (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Fasteignasali. Fasteignakaup. Skaðabótaábyrgð. Orsakatengsl. Hafnað

Ákvörðun 2021-91

Jóhannes Sigurðsson,.. (Stefán A. Svensson lögmaður) gegn Einari Jónssyni,.. (Magnús Guðlaugsson lögmaður)

Fasteignakaup. Jörð. Galli. Skaðabætur. Afsláttur. Skoðunarskylda. Upplýsingaskylda. Samþykkt
Sjá málskotsbeiðnir