Ákvörðun 2019-132

Atli Már Gylfason (Gunnar Ingi Jóhannsson hrl.) gegn Guðmundi Spartakur Ómarssyni,.. (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Ærumeiðingar. Tjáningarfrelsi. Friðhelgi einkalífs. Ómerk ummæli. Stjórnarskrá. Samþykkt

Ákvörðun 2019-125

Vinnslustöðin hf. (Gísli Guðni Hall hrl.) gegn A (Eva B. Helgadóttir hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Sjómaður. Skaðabætur. Líkamstjón. Slys. Orsakatengsl. Dómari. Dómstóll. Réttlát málsmeðferð. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Samþykkt

Ákvörðun 2019-130

Barnaverndarstofa (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður) gegn A (Sigurður Örn Hilmarsson hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Stjórnvaldsákvörðun. Börn. Fóstur. Málefni fatlaðra. Jafnræði. Rannsóknarregla. Stjórnarskrá. Samþykkt

Ákvörðun 2019-141

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn X (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)

Áfrýjunarleyfi. Heimilisofbeldi. Líkamsárás. Barnavernd. Einkaréttarkrafa. Sakarkostnaður. Réttargæslumaður. Lagaskil. Hafnað