Ákvörðun 2019-86

Goldman Sachs International (Heiðar Ásberg Atlason hrl.) gegn LBI ehf. (Pétur Örn Sverrisson hrl.)

Kæruleyfi. Fjármálafyrirtæki. Slit. Afleiðusamningur. Gjaldmiðlar. Gengi. Erlend réttarregla. Lagaskil. Hafnað

Ákvörðun 2019-89

M (Einar Gautur Steingrímsson hrl.) gegn K (Þorbjörg I. Jónsdóttir hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Börn. Forsjá. Umgengni. Sáttameðferð. Meðdómsmaður. Hafnað

Ákvörðun 2019-81

Kristján Vídalín Óskarsson (sjálfur) gegn Íslandsbanka hf. (Áslaug Árnadóttir hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Fjármálafyrirtæki. Skuldabréf. Neytendalán. Vextir. Hafnað

Ákvörðun 2019-79

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Thomas Frederik Møller Olsen (Björgvin Jónsson hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Manndráp. Fíkniefnalagabrot. Refsilögsaga. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Hafnað

Ákvörðun 2019-19

A (Sigurður Sigurjónsson hrl.) gegn B,.. (Stefán Karl Kristjánsson hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Börn. Forsjársvipting. Meðdómsmaður. Lögskýring . Hafnað

Ákvörðun 2019-71

A (Steingrímur Þormóðsson hrl.) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf.,.. (Ólafur Eiríksson hrl.)

Áfrýjunarleyfi. Bifreið. Líkamstjón. Skaðabætur. Stórkostlegt gáleysi. Samþykkt