25 / 2019
Atli Már Gylfason (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Guðmundi Spartakusi Ómarssyni (Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson lögmaður)
Ærumeiðingar. Vanreifun. Aðild. Frávísun frá héraðsdómiReifun máls 25 / 2019
38 / 2019
Kjörís ehf. (Sigurður Sigurjónsson lögmaður) gegn Emmessís ehf. (Árni Vilhjálmsson lögmaður)
Vörumerki. Ómerkingarkröfu hafnað. AðfinnslurReifun máls 38 / 2019
22 / 2019
HS Orka hf. (Gestur Jónsson lögmaður) gegn HS Veitum hf. (Guðmundur H. Pétursson lögmaður)
Hlutafélag. Skipting félags. Ógilding samningsReifun máls 22 / 2019
47 / 2019
Náttúruvernd 2 málsóknarfélag (Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður) gegn Matvælastofnun,.. (María Thejll lögmaður)
Kærumál. Málskostnaður. Kröfugerð. Ómerking úrskurðar LandsréttarReifun máls 47 / 2019
46 / 2019
Akureyrarbær (Anton B. Markússon lögmaður) gegn Alþýðusambandi Íslands f.h. Starfsgreinasambands Íslands vegna Einingar-Iðju (Magnús M. Norðdahl lögmaður)
Kærumál. Félagsdómur. Kröfugerð. Sakarefni. Frávísunarúrskurður staðfesturReifun máls 46 / 2019
21 / 2019
Barnaverndarstofa (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður) gegn Freyju Haraldsdóttur (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður)
Stjórnvaldsákvörðun. Börn. Barnavernd. Rannsóknarregla. Stjórnarskrá. Málefni fatlaðra. GjafsóknReifun máls 21 / 2019
18 / 2019
Íslenskir aðalverktakar hf. (Hjördís Halldórsdóttir lögmaður) gegn Reykjavík Development ehf. (Bjarki Þór Sveinsson lögmaður)
Eignarréttur. Kröfuréttur. Verksamningur. Kvöð. SkuldskeytingReifun máls 18 / 2019
17 / 2019
ÞG verktakar ehf. (Gísli Guðni Hall lögmaður) gegn Landhlíð ehf. (Garðar G. Gíslason lögmaður)
Einkahlutafélag. Hluthafasamkomulag. Túlkun samnings. TómlætiReifun máls 17 / 2019
45 / 2019
Ákæruvaldið (Björn Þorvaldsson saksóknari) gegn X,.. (Reimar Pétursson lögmaður)
Kærumál. Hæfi dómaraReifun máls 45 / 2019
44 / 2019
Gerður Garðarsdóttir (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður) gegn Magnúsi Þór Indriðasyni (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)
Kærumál. Aðfarargerð. Lögvarðir hagsmunir. Frávísunarúrskurður staðfestur