12 / 2018

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni,.. (Gestur Jónsson lögmaður)

Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Réttaráhrif dóms. Réttlát málsmeðferð. Endurupptaka. Valdmörk. Frávísun frá Hæstarétti

34 / 2018

Grímsnes- og Grafningshreppur (Óskar Sigurðsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Fanney Rós Þorsteinsdóttir lögmaður) og gagnsök

Sveitarfélög. Stjórnarskrá. Lögmætisregla. Reglugerðarheimild. Sératkvæði

16 / 2019

Heilbrigð hús ehf. (Einar Gautur Steingrímsson lögmaður) gegn Fríðu Einarsdóttur,.. (Sigurður Jónsson lögmaður)

Kærumál. Kæruheimild. Lögvarðir hagsmunir. Frávísun frá Hæstarétti

31 / 2018

Skaginn hf. (Árni Ármann Árnason lögmaður) gegn Antoni Guðmundssyni (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður)

Ráðningarsamningur. Kjarasamningur. Vinnulaun . Tómlæti. Sératkvæði

29 / 2018

Glitnir HoldCo ehf. (Ólafur Eiríksson lögmaður) gegn Útgáfufélaginu Stundinni ehf.,.. (Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður)

Friðhelgi einkalífs. Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Fjölmiðill. Vernd heimildarmanna. Vitni. Lögbann . Kröfugerð

13 / 2019

Íslenska ríkið (Soffía Jónsdóttir lögmaður) gegn Sjúkraliðafélagi Íslands (Einar Hugi Bjarnason lögmaður)

Kærumál. Félagsdómur. Kjarasamningur. Frávísunarkröfu hafnað

12 / 2019

A (Guðmundur Ágústsson lögmaður) gegn Tryggingastofnun ríkisins (Erla S. Árnadóttir lögmaður)

Kærumál. Lögvarðir hagsmunir. Kröfugerð. Frávísunarúrskurður staðfestur