29 / 2018

Glitnir HoldCo ehf. (Ólafur Eiríksson lögmaður) gegn Útgáfufélaginu Stundinni ehf.,.. (Sigríður Rut Júlíusdóttir lögmaður)

Friðhelgi einkalífs. Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Fjölmiðill. Vernd heimildarmanna. Vitni. Lögbann . Kröfugerð

13 / 2019

Íslenska ríkið (Soffía Jónsdóttir lögmaður) gegn Sjúkraliðafélagi Íslands (Einar Hugi Bjarnason lögmaður)

Kærumál. Félagsdómur. Kjarasamningur. Frávísunarkröfu hafnað

12 / 2019

A (Guðmundur Ágústsson lögmaður) gegn Tryggingastofnun ríkisins (Erla S. Árnadóttir lögmaður)

Kærumál. Lögvarðir hagsmunir. Kröfugerð. Frávísunarúrskurður staðfestur

19 / 2018

Guðmundur Ásgeirsson (sjálfur) gegn Landsbankanum hf. (Bjarni Þór Óskarsson lögmaður)

Útivist í héraði . Endurupptaka. Áfrýjunarleyfi. Frávísun frá Landsrétti

26 / 2018

A,.. (Oddgeir Einarsson lögmaður) gegn Barnaverndarnefnd Reykjavíkur (Ebba Schram lögmaður)

Börn. Forsjársvipting. Meðdómsmaður. Lögskýring . Ómerking héraðsdóms. Gjafsókn

601 / 2015

Ákæruvaldið (Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari) gegn Sigurði Guðmundssyni (Sveinn Andri Sveinsson lögmaður)

Endurupptaka. Dómur. Stjórnsýslunefnd. Stjórnarskrá. Frávísun frá Hæstarétti

21 / 2018

Erill ehf.,.. (Hróbjartur Jónatansson lögmaður) gegn Íslandsbanka hf. (Jón Auðunn Jónsson lögmaður)

Kærumál. Nauðungarsala. Úthlutun söluverðs. Tryggingarbréf. Veðréttur. Vextir. Dráttarvextir. Litis pendens áhrif. Skuldajöfnuður

18 / 2018

Ólafía Ólafsdóttir (Guðni Á. Haraldsson lögmaður) gegn sýslumanninum á Suðurnesjum (Ólafur Helgi Árnason lögmaður)

Kærumál. Fjárnám. Óvígð sambúð. Skattur. Álag. Ábyrgð. Sjálfskuldarábyrgð. Refsiheimild. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu