4 / 2022

Þríforkur ehf. (Styrmir Gunnarsson lögmaður) gegn Sjóvá-Almennum tryggingum hf. (Kristín Edwald lögmaður)

Vátryggingarsamningur. Vátryggingarskilmálar. Vátrygging. Brunatrygging. Uppgjör. Virðisaukaskattur. Viðurkenningarkrafa

35 / 2020

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Magnúsi Arnari Arngrímssyni (Páll Rúnar M. Kristjánsson lögmaður)

Endurupptaka. Umboðssvik. Fjármálafyrirtæki. Hæfi dómara. Frávísun frá Hæstarétti

11 / 2022

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn X (Heiðar Ásberg Atlason lögmaður)

Endurupptaka. Skattalög. Fjármagnstekjuskattur. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skriflegur málflutningur . Frávísun frá héraðsdómi

3 / 2022

Sérverk ehf. (Einar Hugi Bjarnason lögmaður) gegn Reykjavíkurborg (Ebba Schram lögmaður)

Sveitarfélög. Lóðarleigusamningur. Endurgreiðslukrafa. Gjaldtaka. Stjórnarskrá

53 / 2021

Landsbankinn hf. (Hannes J. Hafstein lögmaður) gegn Arana George Kuru (Sigurður G. Guðjónsson lögmaður)

Tryggingarbréf. Veðréttur. Ábyrgð. Tilkynning. Stjórnarskrá. Sératkvæði

26 / 2022

Ice Lagoon ehf. (Jón Þór Ólason lögmaður) gegn Sveitarfélaginu Hornafirði (Jón Jónsson lögmaður)

Kærumál. Eignarréttur. Sameign. Stjórnvald. Stjórnsýsla. Skaðabætur. Lögvarðir hagsmunir. Viðurkenningarkrafa. Frávísun frá héraðsdómi felld úr gildi

5 / 2022

A (Þorbjörg I. Jónsdóttir lögmaður) gegn B (Auður Björg Jónsdóttir lögmaður)

Börn. Umgengni. Dómur. Ómerking dóms Landsréttar að hluta. Gjafsókn

25 / 2022

A (Erlendur Þór Gunnarsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður)

Kærumál. Útlendingur. Lögvarðir hagsmunir. Persónuvernd. Stjórnarskrá. Frávísun frá héraðsdómi felld úr gildi

55 / 2021

Ásar frístundabyggð (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Einum á móti X ehf.,.. (Þorsteinn Einarsson lögmaður)

Málskostnaður. Samning dóms. Frávísun gagnsakar. Ómerking dóms Landsréttar. Heimvísun

50 / 2021

A (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Mosfellsbæ (Kristín Edwald lögmaður)

Málefni fatlaðs fólks. Sveitarfélög. Lögvarðir hagsmunir. Skaðabætur. Miskabætur. Frávísun frá héraðsdómi að hluta. Gjafsókn