602 / 2017

Héraðssaksóknari (Ólafur Hallgrímsson saksóknarfulltrúi) gegn X (Bragi Björnsson hdl.)

Kærumál. Gæsluvarðhald. B. liður 1. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008

650 / 2016

Örn Erlendur Ingason (Hulda Rós Rúriksdóttir hrl.) gegn íslenska ríkinu (Einar Karl Hallvarðsson hrl.)

Ríkisstarfsmenn. Niðurlagning stöðu. Biðlaun. Kröfugerð. Frávísun frá héraðsdómi að hluta

845 / 2016

Ákæruvaldið (Marín Ólafsdóttir saksóknari) gegn Guðmundi Friðriki Stefánssyni (Stefán Karl Kristjánsson hrl.)

Ölvunarakstur. Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Akstur án ökuréttar

613 / 2016

VHE ehf. (Guðjón Ármannsson hrl.) gegn Pétri Sigurðssyni (Eva Dís Pálmadóttir hrl.)

Skaðabótamál. Líkamstjón . Vinnuslys. Viðurkenningarkrafa. Gjafsókn

14 / 2017

Ákæruvaldið (Hulda María Stefánsdóttir saksóknari) gegn Þórði Má Sigurjónssyni (Kristján Stefánsson hrl.)

Ölvunarakstur. Akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Ítrekun

656 / 2016

Ljósaborg ehf. (Þórhallur Haukur Þorvaldsson hrl.) gegn Berglindi Sigurðardóttur (Árni Pálsson hrl.)

Kjarasamningur. Ráðningarsamningur. Ómerkingu héraðsdóms hafnað