32 / 2022

A (Agnar Þór Guðmundsson lögmaður) gegn Reykjavíkurborg (Ebba Schram lögmaður)

Hæfi dómara. Vanhæfi. Ómerking dóms Landsréttar

10 / 2022

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni,.. (Gestur Jónsson lögmaður)

Endurupptaka. Endurupptökudómur. Réttlát málsmeðferð. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skattsvik. Staðgreiðsla opinberra gjalda. Fjármagnstekjuskattur. Málshraði. Dráttur á máli. Tafir á meðferð máls. Frávísun frá héraðsdómi. Refsiákvörðun . Málskostnaður

8 / 2022

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn X,.. (Ólafur Eiríksson lögmaður)

Endurupptaka. Endurupptökudómur. Réttlát málsmeðferð. Milliliðalaus sönnunarfærsla. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Skriflegur málflutningur . Frávísun frá Hæstarétti

17 / 2022

B (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Tryggingastofnun ríkisins,.. ()

Viðurkenningarkrafa. Almannatryggingar. Ellilífeyrir. Heimilisuppbót. Lífeyrisréttindi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Eignarréttur. Meðalhóf. Jafnræðisregla. Gjafsókn

15 / 2022

A (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Tryggingastofnun ríkisins ,.. ()

Viðurkenningarkrafa. Almannatryggingar. Ellilífeyrir. Lífeyrisréttindi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Eignarréttur. Meðalhóf. Jafnræðisregla. Gjafsókn

16 / 2022

C (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Tryggingastofnun ríkisins,.. ()

Viðurkenningarkrafa. Almannatryggingar. Ellilífeyrir. Lífeyrisréttindi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Eignarréttur. Meðalhóf. Jafnræðisregla. Gjafsókn

20 / 2022

Ingibjörg Pálsdóttir og Fossatún ehf. (Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður) gegn Veiðifélagi Grímsár og Tunguár (Guðjón Ármannsson lögmaður)

Lax- og silungsveiði. Félagafrelsi. Eignarréttur. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Sameign. Viðurkenningarkrafa. Málsástæða. Málskostnaður. Sératkvæði