58 / 2022

A (Guðbjarni Eggertsson lögmaður) gegn B (Stefán Ólafsson lögmaður)

Kærumál. Börn. Innsetningargerð. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Haagsamningurinn. Gjafsókn. Ómerking úrskurðar Landsréttar

51 / 2022

A,.. (Sigurður Jónsson lögmaður) gegn C,.. (Saga Ýrr Jónsdóttir lögmaður)

Kærumál. Dánarbú. Opinber skipti. Faðerni. Erfð. Aðild

29 / 2022

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Vesturflugi ehf.,.. (Ásgeir Þór Árnason lögmaður)

Náttúruvernd. Refsiheimild. Refsiábyrgð. Stjórnarskrá. Auglýsing. Sekt. Refsiábyrgð lögaðila. Sératkvæði

33 / 2022

Vigdís Þórarinsdóttir (Ásgeir Þór Árnason lögmaður) gegn Halldóri Svani Olgeirssyni,.. (Ingvar Þóroddsson lögmaður)

Eignarréttur. Hefð. Traustfang. Jörð. Þinglýsing. Gjafsókn. Sérstök sameign

55 / 2022

A16 fasteignafélag ehf. (Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður) gegn Hróbjarti Jónatanssyni,.. (Kristín Edwald lögmaður)

Kærumál. Viðurkenningarkrafa. Lögmaður. Skaðabætur. Lögvarðir hagsmunir. Vanreifun. Frávísunardómur staðfestur

27 / 2022

Vátryggingafélag Íslands hf.,.. (Heiðar Örn Stefánsson lögmaður) gegn B (Agnar Þór Guðmundsson lögmaður)

Skaðabætur. Líkamstjón. Örorka. Miski. Uppgjör. Fyrirvari. Endurupptaka bótaákvörðunar. Matsgerð. Fyrning. Gjafsókn

35 / 2022

A (Eva B. Helgadóttir lögmaður) gegn dánarbúi B (Jón Gunnar Ásbjörnsson lögmaður) og gagnsök

Persónuvernd. Persónuupplýsingar. Fjölmiðill. Friðhelgi einkalífs. Tjáningarfrelsi. Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Málsástæða. Málskostnaður. Gjafsókn