25 / 2022
A (Erlendur Þór Gunnarsson lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Guðrún Sesselja Arnardóttir lögmaður)
Kærumál. Útlendingur. Lögvarðir hagsmunir. Persónuvernd. Stjórnarskrá. Frávísun frá héraðsdómi felld úr gildiReifun máls 25 / 2022
55 / 2021
Ásar frístundabyggð (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður) gegn Einum á móti X ehf.,.. (Þorsteinn Einarsson lögmaður)
Málskostnaður. Samning dóms. Frávísun gagnsakar. Ómerking dóms Landsréttar. HeimvísunReifun máls 55 / 2021
50 / 2021
A (Daníel Isebarn Ágústsson lögmaður) gegn Mosfellsbæ (Kristín Edwald lögmaður)
Málefni fatlaðs fólks. Sveitarfélög. Lögvarðir hagsmunir. Skaðabætur. Miskabætur. Frávísun frá héraðsdómi að hluta. GjafsóknReifun máls 50 / 2021
23 / 2022
Ákæruvaldið (enginn) gegn X (Kjartan Ragnars lögmaður)
Kærumál. Áfrýjun. Áfrýjunarheimild. Birting . Stjórnarskrá. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Frávísunarúrskurður Landsréttar felldur úr gildiReifun máls 23 / 2022
51 / 2021
Vátryggingafélag Íslands hf. (Einar Baldvin Axelsson lögmaður) gegn Pennanum ehf. (Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður)
Vátryggingarsamningur. Rekstrarstöðvunartrygging. Fyrning. Fyrningarfrestur. Lögskýring . Sönnun. Skipting sakarefnisReifun máls 51 / 2021
35 / 2021
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Gísla Rúnari Sævarssyni (Hilmar Gunnarsson lögmaður)
Ákæra. Skattalög. Virðisaukaskattur. Staðgreiðsla opinberra gjalda. Peningaþvætti. Lögskýring . Sekt. Frávísun frá héraðsdómi að hlutaReifun máls 35 / 2021
39 / 2021
Margeir Ingólfsson og Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir (Torfi Ragnar Sigurðsson lögmaður) gegn Ólöfu Hansínu Friðriksdóttur (Ívar Pálsson lögmaður) og gagnsök
Landamerki. Leigusamningur. Afsal. Jörð. Kröfugerð. GagnsökReifun máls 39 / 2021
41 / 2021
Útlendingastofnun (Þórður Bogason lögmaður) gegn Riverside ehf.,.. (Eiríkur Gunnsteinsson lögmaður)
Leigusamningur. Riftun. Aðild. Viðurkenningarkrafa. Lögbann . Málskostnaður. Málsástæða. Lagarök. Frávísun frá héraðsdómi að hluta. SératkvæðiReifun máls 41 / 2021
34 / 2021
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn X (Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson lögmaður)
Ákæra. Skattalög. Virðisaukaskattur. Peningaþvætti. Lögskýring . Frávísun frá héraðsdómiReifun máls 34 / 2021
33 / 2021
Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn Þresti Emilssyni (Arnar Kormákur Friðriksson lögmaður)
Ákæra. Fjárdráttur. Umboðssvik. Peningaþvætti. Lögskýring . Frávísun frá héraðsdómi að hluta