11 / 2018

Ákæruvaldið (Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari) gegn X,.. (Björgvin Þorsteinsson lögmaður)

Kærumál. Kæruheimild. Virðisaukaskattur. Mannréttindasáttmáli Evrópu. Frávísunarúrskurður staðfestur

160 / 2017

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. (Garðar G. Gíslason lögmaður) gegn íslenska ríkinu (Ólafur Helgi Árnason lögmaður)

Einkahlutafélag. Samruni. Tekjuskattur. Hæfi stjórnvalds. Stjórnsýsla

824 / 2017

Kristjana Ragnarsdóttir (Guðmundur Ómar Hafsteinsson lögmaður) gegn Verði tryggingum hf. (Eva B. Helgadóttir lögmaður)

Líkamstjón . Skaðabætur. Tímabundið atvinnutjón. Varanleg örorka. Kröfugerð. Frávísun frá héraðsdómi. Gjafsókn

495 / 2017

Guðmundur Ingi Kristinsson,.. (Ívar Pálsson lögmaður) gegn Sigrúnu Kristjönu Óskarsdóttur (Árni Pálsson lögmaður)

Fasteignakaup. Galli . Riftun . Skaðabætur. Matsgerð. Áhættuskipti