88 / 2017

Straumhvarf hf. (Hjörleifur B. Kvaran lögmaður) gegn Torfa G. Yngvasyni (Skarphéðinn Pétursson lögmaður)

Vinnusamningur. Starfslokasamningur. Laun . Trúnaðarskylda. Ógilding samnings

65 / 2017

Blikaberg ehf.,.. (Sigmundur Hannesson lögmaður) gegn Hafsæli ehf. (Sveinn Guðmundsson lögmaður)

Kaupsamningur. Einkahlutafélag. Firma. Prókúra. Umboð . Fasteignasala. Skaðabætur. Kröfugerð. Viðurkenningarkrafa. Frávísun frá héraðsdómi að hluta

55 / 2017

Krzysztof Zbigniew Sakaluk,.. (Valgeir Pálsson lögmaður) gegn Alexander Frey Sigurðssyni (Bryndís Guðmundsdóttir lögmaður)

Bifreið. Ölvunarakstur. Stórkostlegt gáleysi. Líkamstjón . Skaðabætur. Eigin sök. Gjafsókn

195 / 2017

M (Jón Auðunn Jónsson lögmaður) gegn K (Lára V. Júlíusdóttir lögmaður)

Hjón. Skilnaðarsamningur. Ógilding samnings. Kröfugerð. Frávísun frá héraðsdómi að hluta