1 / 2020

Náttúruvernd 2 málsóknarfélag (Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður) gegn Matvælastofnun,.. (María Thejll lögmaður)

Kærumál. Málsóknarfélag. Veiðifélag. Stjórnvaldsákvörðun. Lögvarðir hagsmunir. Frávísunarúrskurður staðfestur. Sératkvæði

49 / 2019

A (Oddgeir Einarsson lögmaður) gegn B (Edda Björk Andradóttir lögmaður)

Börn. Barnavernd. Forsjársvipting. Meðdómsmaður. Lögskýring . Ómerking dóms Landsréttar. Gjafsókn

19 / 2019

Guðrún Björnsdóttir (Grímur Sigurðsson lögmaður) gegn Landsbankanum hf. (Andri Árnason lögmaður)

Samningur. Veð. Uppgjör. Endurgreiðsla ofgreidds fjár. Fyrning. Mótbárumissir

41 / 2019

Jakob Már Ásmundsson ofl. (Óskar Sigurðsson lögmaður) gegn Hafnarfjarðarkaupstað ,.. (Sigríður Kristinsdóttir lögmaður)

Stjórnsýsla. Byggingarleyfi. Skipulag. Grennd. Lögmætisregla. Stjórnarskrá

40 / 2019

Eimskipafélag Íslands hf. (Stefán A. Svensson lögmaður) gegn Fjármálaeftirlitinu ,.. (Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður)

Stjórnvaldsákvörðun. Verðbréfaviðskipti. Innherjaupplýsingar. Fjármálaeftirlit. Stjórnvaldssekt