Aftur á forsíđu

Sagan

I. 930-965

Sigurđur Nordal segir í riti sínu Íslensk menning, ađ venja sé ađ lýsa upphafi allsherjarríkis, á Íslandi og stofnun ţjóđveldisins sem „óflekkuđum getnađi af almennri ţörf á lögum og rétti, ...”

Um hafi veriđ ađ rćđa tilraun til ađ sameina einstaklingsfrelsi og ţörf fyrir samheldni, svo ađ leysa mćtti friđsamlega úr málum manna í millum. Hann segir:

„Allt ţjóđfélagiđ var eins og röst, ţar sem mćttust tveir straumar: annars vegar ágirni höfđingja til valda, virđing almennings fyrir ćttgöfgi, atgervi, stórlćti, stórmennsku, - hins vegar virđing hvers frjáls manns fyrir sjálfum sér og sóma sínum, trauđleiki ađ láta hlut sinn og sćtta sig viđ rangindi.”

Alţingi var frá upphaf löggjafarsamkoma Íslendinga og fór međ ćđsta dómsvald. Í Íslendingabók Ara fróđa segir ađ Hćnsna-Ţórir hafi orđiđ sekur á Alţingi. Samkvćmt Hćnsna-Ţóris sögu lauk málinu međ sekt og drápi Hćnsna-Ţóris. Ţetta var í kringum 960. Af ţessum orđum Ara fróđa hafa frćđimenn ályktađ ađ dómstóll hafi veriđ á Alţingi frá öndverđu eđa a.m:k. fyrir stofnun fjórđungsdóms um 965. Um ţennan dómstól er ađ sönnu lítiđ annađ vitađ.


II. Stofnun fjórđungsdóma um 965

Um 965 breyttist dómaskipan á Íslandi mikiđ. Ţá voru settir á stofn svokallađir fjórđungsdómar, einn fyrir hvern landsfjórđung. Ţeir voru hver um sig ćđsti dómstóll í málum úr sínum fjórđungi og komu allir saman á Alţingi. Líklegast er taliđ ađ 36 menn hafi setiđ í fjórđungsdómi og ađ hver gođi hafi nefnt einn mann í hvern dóm. Urđu allir ađ vera sammála um niđurstöđu. Skömmu eftir áriđ 1000 var stofnađur svokallađur fimmtardómur sem náđi til landsins alls. Ţangađ mátti skjóta málum sem dćmd höfđu veriđ í fjórđungsdómi. Hefur hugmyndin líklega veriđ sú ađ stuđla ađ réttareiningu í landinu. Í fimmtardómi sátu 48 menn, en 36 dćmdu mál, ţar sem hvor ađili máls mátti ryđja 6 úr dómi. Meirihluti réđ niđurstöđu. Ţessi skipan dómsvaldsins hélst út ţjóđveldisöldina.

Um fimmtardóm segir Sigurđur Nordal:
Međ setningu fimmtardóms var ţróun hinnar íslenzku dómskipunar lokiđ, og hún hafđi náđ fullkomnun, sem einstćđ var á ţeim tímum. Mál gátu gengiđ í gegnum ţrjú dómstig, vorţingsdóm, fórđungsdóm og fimmtardóm, og unnt var ađ fá hvert mál útkljáđ međ dómi, ţótt ekki fengist einróma niđurstađa. Ţađ sýndi vaxandi traust almennings á lögum og rétti, ađ menn skyldu sćtta sig viđ ţađ, eftir reynslu ţriggja aldarfjórđunga, ađ hlíta meiri hluta dómi. Skömmu eftir ađ fimmtardómur var settur voru hólmgöngur úr lögum numdar sem réttarúrskurđur. ... Hann var hvolfsteinn hins forna ţjóđskipulags.

áfram

 

Leitarvél Hćstaréttar

Dómasafn