Aftur á forsíđu

Fyrrverandi dómarar

Ţór Vilhjálmsson Ţór Heimir Vilhjálmsson
  1. f. 9. júní 1930 í Reykjavík.

Fađir: Vilhjálmur Jón Ţorsteinsson Gíslason, mag. art., skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, útvarpsstjóri í Reykjavík, f. 16. sept. 1897, d. 19. maí 1982. For.: Ţorsteinn Vilhjálmur Gíslason, ritstjóri í Reykjavík, f. 26. jan. 1867, d. 20. okt. 1938, og k.h. Ţórunn Pálsdóttir, húsfreyja, f. 26. okt. 1877, d. 14. jan. 1966.

Móđir: Ingileif (Inga) Oddný Árnadóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 7. jan. 1903. For.: Árni Jónsson, prestur og alţingismađur á Borg á Mýrum og prófastur á Skútustöđum í Mývatnssveit, síđast á Hólmum í Reyđarfirđi, S-Múl., f. 9. júlí 1849, d. 27. febr. 1916, og seinni k.h. Auđur Gísladóttir, húsfreyja, f. 1. mars 1869, d. 27. júlí 1962.

Nám: Stúdent frá M.R. 1949 međ I. ágćtiseink. 9,00. Nám í hagfrćđi viđ St. Andrews University í Skotlandi 1949-50. Cand. juris frá Háskóla Íslands 29. maí 1957 međ I. eink. 234<$E2/3> st. (međaleink. 13,80). Framhaldsnám í ríkisrétti viđ New York University sept.-des. 1958 og Kaupmannahafnarháskóla jan.-júní 1959. Viđ eigin rannsóknir í Reykjavík frá júlí 1959 til febr. 1960, ţá sem styrkţegi Vísindasjóđs. Hdl. 10. febr. 1968.

Störf: Stundakennari viđ Verzlunarskóla Íslands 1950-53. Bankaritari í Útvegsbanka Íslands hf. í Reykjavík jafnhliđa námi 1951-57 og fyrst ađ loknu lagaprófi 1957. Blađamađur viđ Morgunblađiđ 1957-58 og voriđ 1959. Vann jafnhliđa framhaldsnámi og störfum sem fréttamađur í ţágu Sameinuđu ţjóđanna og Evrópuráđsins. Fulltrúi hjá borgardómaranum í Reykjavík frá 1. mars 1960 til ársloka 1961, settur borgardómari frá 1. jan. 1962, skip. borgardómari 23. nóv. 1962 frá 1. jan. 1963 og gegndi ţví starfi til 1. febr. 1967. Stundakennari í almennri lögfrćđi viđ lagadeild Háskóla Íslands 1959-62 og í réttarfari og ţjóđarétti öđru hverju frá 1976. Settur lektor viđ lagadeild Háskóla Íslands 1962-67 og skip. prófessor 31. jan. 1967 frá 1. febr. s.á., veitt lausn frá starfi 11. mars 1976 frá 1. s.m. Forstöđumađur Lagastofnunar Háskóla Íslands frá 23. sept. 1974 til 1976. Stundakennari viđ lagadeild Háskóla Íslands frá 1976. Skip. hćstaréttardómari 26. febr. 1976 frá 1. mars s.á. Varaforseti Hćstaréttar 1982-83, forseti Hćstaréttar 1983-84, varaforseti á ný 1992-93 og forseti frá 1. jan. 1993. - Kjörinn dómari í Mannréttindadómstóli Evrópu frá 21. jan. 1971. Lögfrćđilegur ráđunautur Ríkisútvarpsins 1958-76. Kennari í lögfrćđi á námskeiđum í endurskođun 1967-72.

Félags- og trúnađarstörf: Form. Orators 1952-53. Form. Sambands ungra sjálfstćđismanna 1959-64. Varaborgarfulltrúi fyrir Sjálfstćđisflokkinn í Reykjavík 1963-67. Í stjórnarnefnd Ríkisspítalanna frá 1963 til 31. des. 1973. Í sendinefnd Íslands á allsherjarţingi Sameinuđu ţjóđanna 1963. Í stjórn norrćnu réttarfélagsfrćđisamtakanna 1966-72. Form. Íslandsdeildar Norrćna sumarháskólans 1966-69 og form. stjórnarnefndar skólans 1967-68. Í verđlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurđssonar frá 1. jan. 1968 til 1983. Form. Félags háskólakennara 1970-71. Form. byggingarnefndar Lögbergs, húss lagadeildar, 1970-76. Form. Lögfrćđingafélags Íslands 1971-74. Hefur setiđ fundi í Evrópuráđsnefndum í útvarpsrétti og samanburđarlögfrćđi. Fulltrúi á ráđstefnum lagadeilda Evrópu 1968, 1971 og 1974. Í sendinefnd Íslands á fundum hafsbotnsnefndar Sameinuđu ţjóđanna í New York og Genf 1972 og 1973 og í sendinefndum á hafréttarráđstefnum S.ţ. í Caracas 1974 og í Genf 1975. Faliđ ađ vinna ađ endurskođun löggjafarinnar um skipti í júní 1972 og samdi frv. međ greinargerđ um breytingu á reglum um skuldaröđ (lög nr. 32/1974) og frv. til gjaldţrotalaga (nr. 6/1978). Skip. í réttarfarsnefnd frá 6. okt. 1972 til 1982, form. 1981-82. Skip. í höfundarréttarnefnd frá 18. okt. 1973 til 1982. Sat 1970-72 í nefnd um norrćnt samstarf um sjónvarpsmál og stóđ ađ skýrslu nefndarinnar "TV-Radio i Norden", útg. 1972. Í stjórn Íslandsdeildar norrćnu lögfrćđingaţinganna 1972-84. Einn af forgöngumönnum undirskriftasöfnunar Varins lands 1974. Forseti Rótaryklúbbs Reykjavíkur 1988-89. Í sérfrćđingahópi RÖSE um mannréttindi frá 1992.

Ritstörf: Réttarfar I, Rvík 1971; 2. útg., Rvík 1972; 3. útg., Rvík 1985; Réttarfar II, Rvík 1974; 2. útg., Rvík 1981; Réttarfar III, Rvík 1972; 2. útg., Rvík 1975; Um ađfarargerđir, Rvík 1975; 2. útg., Rvík 1977. - Ritgerđir og greinar: Stjórnarskráin og löggjafarvaldiđ, Úlflj. XXII, 1. tbl. 1969, 18; Ćđsta stjórn í Íslandsmálum 1262-1319, sst. XXII, 4. tbl. 1969, 323; Breytingar á laganámi, sst. XXIII, 3. tbl. 1970, 251; Ráđstefnur lagadeilda í Vestur-Evrópu, sst. XXIV, 3. tbl. 1971, 217; Juristens rolle i samfundet, sst. XXIV, 4. tbl. 1971, 313; Samband embćttismanna og stjórnmálamanna í litlu ţjóđfélagi, sst. XXVI, 4. tbl. 1973, 359; Domstolene pĺ Island, sst. XXVII, 3. tbl. 1974, 235; Lögfrćđingarnir og ţjóđfélagiđ, sst. XXXVII, 2. tbl. 1984, 71; Stađfesting vitnisburđar, Tím. lögfr. XIV, 2. tbl. 1964; Lögin og mannréttindin, sst. XVIII, 2. tbl. 1968; Frumvörp um réttarfarsbreytingar (erindi flutt á ađalfundi Dómarafél. Íslands 12. nóv. 1976), sst. XXVI, 4. tbl. 1976; Um hvađ á ađ fjalla í stjórnarskránni?, sst. XXIX, 4. tbl. 1979, 163; Enn um mannréttindi og undirskriftasöfnun, sst. XXXV, 1. tbl. 1985, 68; Svör dómara viđ opinberri gagnrýni, XLII, 1. tbl. 1992, 15; Fordćmi, sst., 3. tbl. 1992, 168; Gegn hungri, fátćkt, örvilnun og ringulreiđ. Sagan um samstarf ríkjanna í Vestur-Evrópu, Stefnir, 2. tbl. 1961; Umdćmisskipting Íslands, Fjármálatíđindi 3. hefti 1962, 203 (einnig birt í Ríkishandbók 1966); Lýđrćđi og ábyrgđ fólksins, Heimdallur 40 ára, Rvík 1967; Domars avfatning, särskilt beträffande redovisning af bevisbedömningen, Forhandlingarna vid det tjugofjärde nordiska juristmötet ... 1966, Stockholm; Erstatning for ideel skade, Forhandlinger pĺ det 25. nordiske juristmöte ... 1969, Oslo; Menneskerettighedskonventionernes betydning i lovgivning og praksins, Förhandlingarna vid Det 31 nordiska juristmötet Helsingfors 19-21. augusti 1987, Helsingfors 1987, 247; Íslenzkir lögfrćđingar, Mennt er máttur, Rvík 1968; Ísland og Evrópuráđiđ, Samvinnan, 2. hefti 1968; Ábyrgđ lćkna, Lćknaneminn, 2. tbl. 1972; The Icelandic Judicial System (ásamt Hirti Torfasyni hrd.), fjölrituđ útg. á vegum dómsmálaráđuneytisins, Rvík 1973, og prentađ í Judicial Organization in Europe, London 1975; Islands rett i nyere tid, Jussens venner, 5. bindi 4.-5. hefti, Oslo 1970; Iceland, International Encyclopedia of Comparative Law, Vol. I, National Reports, Tübingen 1973, endursk. útg. 1992; The Protection of Human Rights in Iceland, La Revue des Droits de l'Homme, Vol. 8 No. 1, 1975; Constitution and Government in Iceland 874-1974, Rvík 1975, 123; Artikel 17 MRK in seiner Rechtsanwendung, í Grundrechts-Missbrauch und Grundrechtsverwirkung, Wien 1972; Forholdet mellem embedsmćnd og politikere i et lille samfund, Nordisk Administrativt Tidsskrift 1973; Behovet for revision af menneskerettighedernes grundlovbeskyttelse, Jussens Venner, 16. bindi, 9.-10. hefti, Oslo 1981; Mannréttindasáttmáli Evrópuráđs, Mannréttindi og mannúđarlög, útg. af Rauđa krossi Íslands 1983; Íslenskur ríkisréttur, Ólafsbók. Afmćlisrit helgađ Ólafi Jóhannessyni sjötugum, Rvík 1983; Islands Hřjesteret, Rett og Rettssal. Et festskrift til Rolv Ryssdal, Oslo 1984; Islandsk sak i Strasbourg, Mennesker og Rettigheter, 2. h. 1988; Rökfćrsla í dómum og stjórnvaldsákvörđunum, Skírnir 1988; Stjórnmálaflokkar og mannréttindi, Afmćlisrit. Gizur Bergsteinsson nírćđur 18. apríl 1992, Rvík 1992. Auk ţess ritstjórnargreinar og pistlar í Tímariti lögfrćđinga 1975-82. - Útg.: Ólafur Jóhannesson: Skiptaréttur II, Rvík 1974. - Ritstj.: Tímarit lögfrćđinga, XXIII. árg., Rvík 1973 (međritstj. ásamt Theodóri B. Líndal), XXIV.-XXXIII. árg., Rvík 1974-83 (ritstjóri); Ólafsbók. Afmćlisrit helgađ Ólafi Jóhannessyni sjötugum, Rvík 1983 (í ritnefnd).

Heiđursmerki: R.ÍF. 1. jan. 1981; Str.ÍF. 17. júní 1983.

Maki: 9. sept. 1950, Ragnhildur Helgadóttir, stúdent frá M.R. 1949, cand. juris 1958, hdl. (nr. 1116), alţingismađur og ráđherra, f. 26. maí 1930. For.: Helgi Tómasson, dr. med., yfirlćknir viđ Kleppsspítala í Reykjavík, f. 25. sept. 1896, d. 2. ágúst 1958, og fyrri k.h. Kristín Bjarnadóttir, húsfreyja, f. 29. maí 1894, d. 8. júní 1949.

Börn ţeirra: 1) Helgi, f. 23. apríl 1951 í Rvík, stúdent frá M.H., dr. í stćrđfrćđi, tölfrćđingur hjá Tryggingaeftirlitinu í Reykjavík. Maki: Guđrún Eyjólfsdóttir, stúdent frá M.H., B.A. í bókmenntum og frönsku, fréttamađur. 2) Inga, f. 25. des. 1955 í Rvík, stúdent frá M.H., B.Sc. í hjúkrunarfrćđi, dr. med. sci., dósent í nćringarfrćđi viđ Háskóla Íslands og forstöđumađur eldhúss Landspítalans. Maki: Stefán Einarsson, fil. dr., efnafrćđingur hjá Rannsóknastofnun fiskiđnađarins. 3) Kristín, f. 29. nóv. 1960 í Rvík, stúdent frá M.H., B.Sc. í tölvunarfrćđi, deildarsérfrćđingur á Rannsóknastofu geđdeildar Landspítalans. Maki: Ţórir Óskarsson, cand. mag., bókmenntafrćđingur. 4) Ţórunn, f. 21. jan. 1968 í Rvík, stúdent frá M.H., blađamađur í Reykjavík.

Skyldleiki/tengdir: Ármann Kristinsson nr. 60 (tvímenningur), Einar Ásmundsson nr. 272 (tvím. viđ móđur), Garđar Gíslason nr. 356 (ţremenningur), Hákon Guđmundsson nr. 563 (maki móđursystur), Hjördís B. Hákonardóttir nr. 611 (tvímenningur), Jón Halldórsson nr. 735 (ţremenningur), Jón Kristjánsson nr. 761 (ţremenningur), Kristinn F. Árnason nr. 865 (Ţ.V. tvím. viđ móđur K.F.Á.), Magnús Ţ. Torfason nr. 959 (ţremenningur), Ragnhildur Helgadóttir nr. 1116 (maki), Ţorvaldur Ţórarinsson nr. 1433 (maki Ţ.Ţ. tvím. viđ föđur Ţ.V.).

 

Leitarvél Hćstaréttar

Dómasafn